Atvinnumálin hafa forgang fram yfir annağ

 

Mikiğ hefur veriğ rætt síğustu vikurnar um hvağ úrskeiğis hafi fariğ. Viğ hundeltum sökudólga og menn eru şegar komnir í şungar heimspekilegar og hagfræğilegar vangaveltur um hvağ hafi valdiğ hinu efnahagslega hruni.                      

Gjaldeyrismál, gengisşróun, upptaka evru og şar fram eftir götunum eru allt mál sem şarf ağ gaumgæfa.  Şağ er gott og vel en forgangsröğunin şyrfti kannski ağ vera önnur.                                      

 

Atvinnan er ağ mínu viti ağalatriğiğ. Şağ şarf fyrst og fremst ağ huga ağ hag hins vinnandi manns og fjölskyldna, atvinnuöryggi og fjárhagslegri afkomu. 

 

Atvinnumissir er harmleikur.  Ağ missa vinnuna hefur ekki ağeins slæm áhrif á efnahaginn heldur líka djúpstæğ áhrif á sálarlífiğ og á alla şá sem í kringum şann sem missir vinnuna. Atvinnumissir er fjölskylduharmleikur. 

 

Atvinnumissir er eins og ástvinamissir og ağ missa heilsuna áfall sem kemur  alltaf á óvart, eitt şyngsta högg sem menn geta orğiğ fyrir á lífsleiğinni.

 

Viğ atvinnumissi er hætta á ağ fjölskyldur flosni upp, til hjónaskilnağa komi og áhrifa gæti á börnin.  Afneitun, reiği og sorg fylgir í kjölfariğ líkt og viğ önnur alvarleg áföll í lífinu. 

 

Viğ Íslendingar höfum veriğ svo lánsamir ağ búa viğ meira og betra atvinnuöryggi en flestar şjóğir í Vestur-Evrópu.  Hér á landi hefur atvinnuleysi veriğ lítiğ í gegnum árin.  Viğ şekkjum şví sem betur fer ekki hörmungar atvinnuleysisins.                                          

Şağ er şví eitt brınasta verkefniğ sem viğ stöndum frammi fyrir núna ağ reyna ağ auka atvinnutækifærin og ağ halda hjólum atvinnulífsins gangandi.  Fari şau í enn frekari hægagang er sannarlega veruleg vá fyrir dyrum. 

 

Einbeitum okkur ağ atvinnunni frekar en ağ horfa alltof mikiğ í baksınisspegilinn og vangaveltum um hvort eigi ağ setja krónuna á flot eğa hefta gjaldeyrisviğskipti o.s.frv.  Auğvitağ hangir şetta allt saman en atvinnan hefur  forgang fram yfir annağ. 


mbl.is Frumvarpiğ vottur um uppgjöf
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt

« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sammála şessu ,en einnig er şağ ağ taka verğtrygginguna af meğan şetta varir şessi ósköp/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 28.11.2008 kl. 23:08

2 Smámynd: Jón Halldór Guğmundsson

Frábært blogg Guğjón.  Ég tek einnig undir meğ Haraldi eğalkrata, sem vill gera şağ sem hægt er til ağ almenningur missi ekki eigur sínar í krónufárinu.

Jón Halldór Guğmundsson, 29.11.2008 kl. 00:05

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband