Balí

Viđ komum til Balí, eyjar í Indónesíu, í gćr. Hér er heitt, hitastig uppundir 30°C og rakt. Mannlíf mjög fjölbreytt en ţađ sem er einkennandi er brosmilt fólk og innilegt, mjög gestrisiđ og glatt. Verđlag er mjög hagstćtt, kók í dós kostar ađeins 10.000 rúpíur (ÍKR 100. Viđ búum á hótelinu Paradiso Kuta sem ber alveg nafn međ rentu. Viđ verđum hér í nokkra daga áđur en viđ förum til Melbourne á leiđ okkar til Nýja Sjálands.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband