Fiji

Vi frum til Fiji-eyja eina viku fr 3.-10. oktber. Vi dvldum fyrst Shangri-La hteli 4 daga og san Hilton hteli 3 daga. Veri lk vi okkur, sl og bla allan tmann, hiti um 30C.

Eyjaskekkjar eru me dmigert Suurkyrrahafs tlit en margir aeins blandair af Indverjum. Flk almennt mjg glalegt og brosmilt. Heilsar me kvejunni "bula" og er sfellt a akka fyrir me kvejunni "vinaka". Allur almenningur snyrtilegur rtt fyrir a ftkt blasi vi innan um glsivillur strala og N-Sjlendinga. Karlmenn ganga flestir pilsum. Mikill fjldi eyjaskeggja hefur atvinnu tengd feramannainai en kaupi er lgt, oft 300-400 kr. tmann. eir sem hafa vinnu telja sig heppna v atvinnuleysi er miki. rtt fyrir a og ftktina mun glpatni vera lg Fiji. Vi frum til dmis inn binn Nadi og sum ekki marga hvta menn en fundum ekki fyrir neinu ryggi. Nadi skouum vi strsta Hindahof Suur-Kyrrahafseyjum.

Vi frum btsfer uppeftir nni Sigatoga einn daginn. hpnum voru um 20 manns og a mun tkast a aldursforseti fari fyrir hpnum og kallast hann "Chief". a kom minn hlut essum hpi. Vi heimsttum eitt af mrgum orpum sem eru vi na. ar ba um 250 manns, flk sem vinnur vi landbna og eru kjrin greinilega mjg krpp, hsakostur ftklegur og allur abnaur fremur dapur. Heimsknin hfst v a vi tkum tt eins konar trarathfn kirkju orpsins. Eyjaskeggjar kyrjuu einhvers konar bnir snu tungumli. Okkur var boi a drekka "kIMG_0279IMG_0318ava" sem er drykkur sem innfddir ga sr oftlega. Drykkurinn hefur einhver slvandi hrif. Allavega fannst mr g vera eitthva ungur hfinu um kvldi. Okkur var boi mat samkomuhsi orpsba. Maur snir matinn sitjandi glfinu. Eftir mltina var boi upp dans undir sng og hljfrasltti orpsba sem gddu sr "kava". etta var lrdmsrkur og skemmtilegur dagur.

essi vika lei reyndar alltof fljtt en vi komum "heim" brn hrund og vel nr sl og lkama.

australia-and-oceania-mapfiji-mapIMG_0309[1]

IMG_0325IMG_0332IMG_0368


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband