Íslenskir stjórnunarhćttir

Íslenskt og japanskt fyrirtćki ákváđu ađ keppa í róđri á áttćringi. Liđsmenn frá báđum fyrirtćkjum ćfđu stíft og voru í toppformi ţegar ađ sjálfri keppninni kom. Japanirnir urđu 1 km á undan íslenska liđinu.                                                                                                             

 

Eftir útreiđina var mórallinn ađ sjálfsögđu heldur slćmur í íslenska fyrirtćkinu og yfirstjórnin ákvađ ađ fyrirtćkiđ yrđi ađ vinna keppnina ađ ári. Var settur á fót vinnuhópur til ađ skođa vandamáliđ. Eftir heilmiklar pćlingar komst vinnuhópurinn ađ ţví ađ Japanirnir létu sjö menn róa en einn stýra. Í íslenska liđinu var ţađ einn sem réri og sjö sem stjórnuđu. Vegna ţessarar miklu krísu afréđ yfirstjórn íslenska fyrirtćkisins ađ fá ráđgjafarfyrirtćki til ađ kanna strúktúr íslenska liđsins og gera nýtt skipurit ef á ţyrfti ađ halda.                                                          

 

Eftir margra mánađa vinnu komust stjórnunarfrćđingarnir ađ ţví ađ í íslenska bátnum vćru  of margir sem stjórnuđu en of fáir sem réru. Međ hliđsjón af skýrslu sérfrćđinganna var strax ráđist í skipulagsbreytingar. Í stađ ţess ađ hafa sjö stýrimenn, einn áramann, voru nú hafđir fjórir stýrimenn, tveir yfirstýrimenn, einn leiđtogi stýrimanna og einn áramađur. Ađ auki var áramađurinn “mótiverađur” samkvćmt meginreglunni: “ađ breikka starfssviđ starfsmanna og veita ţeim meiri ábyrgđ”.                                                                                                       

 

Nćstu keppni unnu Japanirnir međ 2 km forskoti. Íslenska fyrirtćkiđ rak ađ sjálfsögđu áramanninn vegna lélegrar frammistöđu, en greiddi bónus til stjórnarinnar vegna hinnar miklu vinnu sem hún hafđi innt af hendi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hárrétt lýsing, nema ađ líklega hefđu íslendingarnir notađ lúxussnekkju, sem einn mađur reri međan ađrir í áhöfninni voru á "vinnufundi", en japanirnir notuđu sérhćfđan kappróđrabát.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 15.12.2008 kl. 00:06

2 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Góđur ţessi!

Anna Karlsdóttir, 15.12.2008 kl. 00:14

3 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Takk fyrir ţetta.  Sennilega lćrdómsrík saga.

Jón Halldór Guđmundsson, 15.12.2008 kl. 00:32

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

góđ saga

Hólmdís Hjartardóttir, 15.12.2008 kl. 00:50

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Alltaf klazzík ţezzi saga...

Steingrímur Helgason, 15.12.2008 kl. 01:03

6 Smámynd: Sverrir Einarsson

Hvađ um ađ senda ţessa sögu á Stjórnarráđiđ.imf.?

Sverrir Einarsson, 15.12.2008 kl. 02:21

7 identicon

Góđur 

Hildur Ólafsdóttir (IP-tala skráđ) 15.12.2008 kl. 06:51

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

klikkar ekki

Ásdís Sigurđardóttir, 15.12.2008 kl. 10:05

9 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Góđ saga en "áramađur" er ekki gott orđ. Rćđari vćri betra.

Haraldur Bjarnason, 16.12.2008 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband