Fjárglćpamenn enn í viđtölum

 

Ţađ er međ ólíkindum hvernig hver á eftir öđrum ţessara fjárglćpamanna reynir ađ hvítţvo sig í fjölmiđlum.  Ţeir eru auđvitađ ađ reyna ađ endurheimta ćruna, sem er jú ansi mikiđ meira virđi en peningarnir sem ţeir sólunduđu, en ţađ er bara ţví miđur mjög erfitt og síst af öllu núna ţegar skútan er á hvolfi.  Ţessi 30 manna hópur ćtti ađ halda sig til hlés, ţađ er ekki hćgt ađ trúa einu einasta orđi af ţví sem ţeir segja.

Hitt er rétt hjá Björgólfi ađ ummćli Davíđs Oddssonar og ţáttur hans í ţessu tragíska spili er stór og í rauninni svo stór ţegar mađur lítur á verk hans og orđ í samhengi ađ ţađ má fullyrđa ađ enginn einn mađur hefur haft jafn neikvćđ áhrif á íslenskt samfélag fyrr og síđar, hann er mesti landráđamađur Íslands frá upphafi.   Megi sagan dćma verk hans. 


mbl.is Skuldir lenda ekki á ţjóđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Svo sammála.

Sigrún Jónsdóttir, 13.11.2008 kl. 23:28

2 Smámynd: haraldurhar

   Margir ţessara svokölluđu fjárglćframanna, eru hinir mćtustu menn, og hafa aflađ mikilla tekna fyrir ţjóđarbúiđ.  Nćr vćri ţér ađ hlusta aftur á viđtaliđ viđ Björgúlf, og reyna skilja ţađ er hann hafđi fram ađ fćra. Ţessi síendurtekni áróđur um Icesafe tyggja aftur og aftur í öllum fjölmiđlum, ađ tap ţjóđarbúsins sé nćr allar skuldbindingar Icesafe, er hreint út sagt ótrúlega lélegur málatilbúnađur.

   Fyrir mér eru stćrstu fjárglćfrar eru stjórnendur peningamála hér á landi, ţ.e.a.s. stjórnendur Seđalabankans, Ríkisfjármála, auk Fjármálaeftirlits. er hafa stýrt undir styrkri stjórn Sjálfstćđisflokksins, ţjóđarbúinu í ţrot.  Vitaskuld eru einstaklingar á ţessum lista ţínum, er kallast geta fjárglćframenn, og sem létu grćđgina stjórna sér.

   Ţađ sem vakti mest athygli mína í viđtalinu viđ Björgúlf, er hann var spurđur hvort hann vćri ekki einn af ţessum óreiđumönnu er viđ ćttum ekki ađ greiđa fyrir.  Svariđ var hann vissi ekki hvađa einstaklinga Davíđ hefđi í huga hvort ţađ vćru undirmenn hans í Seđlabankanu, eđa stórnendur Ríkifjarmála.   Davíđ ćtti bara tala skýrt og nafngreina ţessa menn, en ekki fara međ dylgjur, og er ég ţví sammála.

haraldurhar, 13.11.2008 kl. 23:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband