Verđbréfasalinn

Í júlí 2005 gaf ég út geisladisk međ 13 lögum sem ég hafđi samiđ.  Diskurinn heitir Plokkfiskur, (sönglög handa íslenskri alţýđu).  Eitt laganna heitir Verđbréfasalinn, efni sem mér var hugleikiđ ţá en á fullt erindi ennţá og kannski ekki síđur nú en ţegar ţetta var samiđ.  Lagiđ er á tónlistarspilaranum hérna vinstra megin.

Verđbréfasalinn

Verđbréfasalinn hann fór ekki til vinnu í dag,

Hann sagđist ţurfa ađ koma heilsunni betur í lag,

Hann vinnur eins og svín,

Og kemur seint heim til sín,

Hann kann svo ćđislega, ofbođslega vel viđ sitt fag.

 

Lćknirinn sagđi ađ líkaminn vćri í rúst,

Láttu ţađ nú eftir ţér ađ taka ţér frí í ágúst,

“Nei, ég hef ekki efni á ţví,

Ţví mig vantar húsgögnin ný,

Ég vil alls ekki enda mína ćvi upp á gamalli ţúst.

 

Út ađ borđa í hádeginu hátt settum mönnunum međ,

Ég held ég verđi ađ segja ađ ţađ er mér ekki ţvert um geđ,

Viđ spáum vísitölu í,

Og vinnum allir í ţví,

Ađ verđbréfavćđa jafnvel aumustu og smćstu peđ.

 

Ég ćtla ađ flytja í ćđislegt einbýli í Arnarnesiđ,

Og ekkert verđur sparađ ţegar innrétta á eldhúsiđ,

Ég vil ađeins ţađ besta,

Já öfund altekur flesta,

Sem finnst ţeir ćttu ađ hafa ţađ jafn andskoti gott eins og viđ.

 

Ég auka vinnu tek ađ mér og ekki ţađ eftir mér tel,

Mig endilega vantar nýja alsjálfvirka ţvottavél,

Og nýjan gemsa ađ tala’ í,

Og silkibindi frá Malí,

Ég ömmu mína fyrir skít og kanel samviskulaus bara sel”.

 

Verđbréfasalinn hann kom ekki til vinnu í dag,

Hann verđur jarđsunginn nćsta miđvikudagseftirmiđdag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband