Balí kvatt í bili

Ţetta er síđasti dagurinn okkar, í bili, á Balí.  Viđ höfum notiđ ţessara daga mjög vel. Setiđ í sólinni, fariđ í göngutúra um nánasta umhverfi og borđađ góđan mat. Viđ fórum í vatnagarđinn Waterbom í gćr en skv. auglýsingum (verđur mađur ekki ađ trúa ţeim ef ekki annađ kemur fram) er hann sá besti í Asíu og 5. í röđinni á heimsvísu. Allavega er ţetta stórskemmtilegur garđur og krakkarnir sem eru ekki eru nýgrćđingar á ţessu sviđi voru mjög ánćgđ og ćtla ađ fara aftur í dag og nota síđustu klukkustundirnar áđur en viđ förum héđan (í bili, skal endurtekiđ). Ekki fć ég nóg af ţví ađ greina frá alúđleika innfćddra, kurteisi ţeirra og jákvćđni. Ţeir eru síbrosandi, yfirvegađir og ţađ geislar af ţeim.  En nóg um ţađ, í kvöld förum viđ sem sé til Melbourne, stutt stopp áđur en viđ fljúgum til Christchurch á Nýja-Sjálandi. Hér eru svo nokkrar myndir. Waterbom 6Waterbom 5Waterbom 4IMG_0229IMG_0225IMG_0219


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband