Bo, Kristján og lćkningamáttur tónlistarinnar

Í gćrkvöldi var ágćtis viđtal viđ söngvarana Björgvin Halldórsson og Kristján Jóhannsson í sjónvarpi.  Hvorugur ţeirra hefur ţótt hćverskur í gegnum tíđina en í gćrkvöldi kvađ viđ svolítiđ annan tón í orđrćđu ţeirra.  Ţeir rćddu auđvitađ um tónlistina sem er ţeirra ćvistarf  og hvernig tónlistin hefur mótađ líf ţeirra.  Í spjalli viđ ţá félaga kom einnig fram sú velţekkta stađreynd ađ tónlistin er án landamćra, hún er grćđandi og gefandi.  Ţetta er aldrei of oft sagt og nú ţegar margur á um sárt ađ binda og erfiđleikar steđja ađ er gott ađ hafa tónlistina sem međal og leita á náđir hennar frekar en annars.  Hún sefar og róar, veitir manni andlegan styrk, og hefur mann til hćrri hćđa.  Á nćstu vikum  og sérlega á ađventu er tónlistarlíf á Íslandi hvađ öflugast, tónleikar og ýmiss konar tónlistarviđburđir eru nánast alls stađar. Ţađ er ţví ćrin ástćđa til ţess ađ bregđa sér af bć og fara og hlýđa á fallega tónlist, nú eđa ţá bara ađ sitja heima og setja spilarann í gang og svo má auđvitađ hlusta á tónlistina í tölvunni.  Hér viđ hliđina er til ađ mynda tónlist á tónlistarspilara sem bođiđ er upp á af höfundi.  Ţetta eru allt lög sem komu á geisladiski fyrir rúmum ţremur árum.  Njótiđ vel. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband