Guttormur og hamborgararnir

Ţegar ég fór í búđ áđan til ađ kaupa hamborgara á grilliđ í kvöld var mér hugsađ til vinar míns Guttorms.  Ţessi eftirmćli fékk ég send í pósti um hann: 

"Látinn er í Reykjavík nautiđ Guttomur, 14 vetra ađ aldri.  Minningarathöfn verđur haldin á veitingastađnum Argentínu í kvöld.  Guttormur dvaldi mest alla ćvi sína í Húsdýragarđinum í Laugardal ţar sem hann starfađi lengst af sem ţarfanaut. 

Hann stundađi á sínum tíma nám viđ Landbúnađarháskólann á Hvanneyri enda talinn kýrskýr međ afbrigđum.  Hann var snemma áhugasamur um kýr og í raun haldinn algjörri kúadellu.  Hann lagđi ţví stund á kúariđu međ ágćtis árangri og var lengst af kúađur ţannig ađ fáir hafa leikiđ ţađ eftir.

Guttormur ţótti einnig listhneigđur međ afbrigđum og naut sín vel á kúasýningum.  Ţess má einnig geta í ţví sambandi ađ enn stendur uppi einkasýning á verkum hans í Gallerí Kjöt.  Ţá gaf Guttormur út ţrjár ljóđabćkur, "Baulađu nú Búkolla mín", "Naut í flagi" og Róst bíf og remólađi".  Eftirlifandi eiginkú Guttorms er Búkolla.  Guttormur lćtur eftir sig 24 kálfa.  Útför hans fer fram frá kjötvinnslu SS síđar í vikunni."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur!

Jón Valur Jensson, 6.11.2008 kl. 02:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband