Laun bankastjóra Nýja Landsbankans og áhćttuútlánin

Í einum prentmiđlinum í dag kemur fram ađ Elín Sigfúsdóttir, núverandi bankastjóri sé hćst launađi bankastjórinn, međ 1.950.000 á mánuđi en auk ţess fallegan dýran jeppa til ađ aka á.  Ţetta vćri í sjálfu sér allt í fína lagi ef bankastjórinn nýji hefđi vammlausa fortíđ.  Var hún  ekki áđur yfirmađur yfir lánadeild fyrirtćkjasviđs gamla Landsbankans?  Var ţađ ekki hún sem skrifađi undir öll lánin til ýmissa áhćttusamra verkefna og gćluverkefn á Íslandi?  Er ţađ rétt ađ ţau hafi numiđ 400 milljörđum króna?  Hvađan komu ţeir peningar, innlánsfé frá IceSafe reikningum í Bretlandi?  Sú fjármálameđferđ sem komiđ hefur ţjóđinni í mest vandrćđi og er ţó af nógu ađ taka.   Eru kannski flestir ţeirra ađila sem voru ţáttakendur í ţessum flutningi á fé frá Englandi og Hollandi til misheppilegra verkefna á Íslandi enn viđ störf hjá Nýja Landsbankanum?  Erum viđ gjörsamlega sokkin í fen siđblindunnar?  Auđvitađ ţarf ađ skipta alveg um skipstjórn, bćđi skipstjóra og yfirmenn og jafnvel háseta á skipi sem hefur strandađ vegna klúđurs. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband