Útrásarsöngur Davíđs Oddssonar

Ţađ hefur komiđ fram í blogfćrslum nokkrum ađ formađur bankastjórnar  Seđlabankans hafi varađ viđ útrásinni svonefndu  og hann hefur haldiđ ţví fram ađ hann hafi aldrei hampađ útrásarmönnum.

Í ţessari snilldarlegu samsetningu Láru Hönnu Einarsdóttur sem er ađ finna á blogsíđu hennar, larahanna.blog.is, er ađ finna ţessa skemmtilegu samsetningu úr sjónvarpsupptökum og viđtölum og hefur myndbandiđ veriđ sett inn á youtube.com.    Myndirnar tala auđvitađ sínu máli.  Ég vona ađ Lára Hanna misvirđi ekki viđ mig ţessa ábendingu en samsetningin er svo skemmtileg og sannfćrandi ađ ţađ er ekki hćgt annađ en ađ leyfa fleirum ađ njóta hennar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Lára Hanna er snillingur og hún verđur örugglega ánćgđ međ ţitt framtak

Sigrún Jónsdóttir, 7.11.2008 kl. 17:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband