7.11.2008 | 23:22
Er bakari hengdur fyrir smiđ?
Um ţađ bil fjórđungur íslensku ţjóđarinnar hefur skrifađ nafn sitt á listann indefence.is , ávarp til Breta um ađ Íslendingar séu ekki hryđjuverkamenn. Ţessi undirskriftasöfnun sýnir samstöđu ţjóđarinnar. Hér er hins vegar listinn yfir mannskapinn sem sigldi ţjóđarskútunni í kaf međan Seđlabankinn og Stjórnarráđiđ svaf. Eru Bretar ađ hengja bakara fyrir smiđ?
1. Björgólfur Thor Björgólfsson 2. Björgólfur Guđmundsson 3. Magnús Ţorsteinsson 4. Ágúst Guđmundsson 5. Lýđur Guđmundsson 6. Sigurđur Einarsson 7. Hreiđar Már Sigurđsson 8. Jón Ásgeir Jóhannesson 9. Kristín Jóhannesdóttir 10. Ingibjörg Pálmadóttir 11. Gunnar Smári Egilsson 12. Gunnar Sigurđsson 13. Pálmi Haraldsson 14. Jóhannes Kristinsson 15. Magnús Ármann 16. Ţorsteinn M. Jónsson 17. Kári Stefánsson 18. Hannes Smárason 19. Kristinn Björnsson 20. Magnús Kristinsson 21. Bjarni Ármannsson 22. Róbert Wessmann 23. Ólafur Ólafsson 24. Karl Wernersson 25. Ţorsteinn Már Baldvinsson 26. Sigurjón Árnason 27. Halldór Kristjánsson
Einhverja vantar á listann.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
já ţađ vantar :
Daviđ O. ,Geir H. , petur blöndal , Hanness H., Haldor blöndal,Lárús W. ,Gunnar páll ( VR kallinn ) , Árni M.( dýralćknirinn ) og svo má alls ekki gleyma Ólafur R. ( óli grís ).
Ari (IP-tala skráđ) 8.11.2008 kl. 10:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.