Ţjóđ öfganna

Međalvegurinn er vandratađur.  Viđ Íslendingar erum dálítiđ mikiđ annađhvort í ökkla eđa eyru, einn daginn keyrir eyđslan úr hófi fram, annan daginn erum viđ samansaumuđ.  Viđ erum öfgaţjóđ.  Ţetta skilja útlendingar ekki, ţeir skilja hreinlega ekki íslenska hugarfariđ, sem kannski ekki er von.  Ţetta minnir mig á stökuna sem ég heyrđi einu sinni:

 

Undarleg er vor rulla,

í ţessu jarđlífi,

annađhvort er ţađ drulla,

eđa ţá harđlífi. 

 

            Best ađ hafa bara meltinguna í lagi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband