Listinn yfir fjárglæpamennina/ Jón Ásgeir o.fl.

 

Hér er listinn yfir fjárglæpamennina sem sigldu íslensku þjóðarskútunni í kaf. Þú ert þeirra á meðal, Jón Ásgeir, og verður það.  Listinn verður birtur vikulega þar til yfir ykkur hefur verið réttað.  Ekki reyna að breiða yfir misgjörðir þínar, Jón Ásgeir, það tekst ekki að ljúga lengur að íslensku þjóðinni.  Hið sanna mun koma í ljós. 

1.    Björgólfur Thor Björgólfsson   2.    Björgólfur Guðmundsson    3.    Magnús Þorsteinsson 4.    Ágúst Guðmundsson    5.    Lýður Guðmundsson   6.    Sigurður Einarsson   7.    Hreiðar Már Sigurðsson   8.    Jón Ásgeir Jóhannesson   9.    Kristín Jóhannesdóttir  10.  Ingibjörg Pálmadóttir  11.  Gunnar Smári Egilsson   12.  Gunnar Sigurðsson  13.  Pálmi Haraldsson   14.  Jóhannes Kristinsson  15.  Magnús Ármann  16.  Þorsteinn M. Jónsson  17.  Kári Stefánsson       18.  Hannes Smárason   19.  Kristinn Björnsson  20.  Magnús Kristinsson   21.  Bjarni Ármannsson      22.  Róbert Wessmann 23.  Ólafur Ólafsson 24.  Karl Wernersson  25.  Þorsteinn Már Baldvinsson   26.  Sigurjón Árnason    27.  Halldór Kristjánsson     

   Einhverja vantar á listann. 


mbl.is Fallið verði frá kröfu um upplýsingagjöf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Ingólfsdóttir

Frábært hjá þér, er 100% samála, byrja á að, láta þá seku í Icesavereikningunum taka ábyrgð á því og af íslensku þjóðinni.

kveðja

Sólveig

Sólveig Ingólfsdóttir, 12.11.2008 kl. 22:37

2 identicon

Ekki gleyma hjörðinni við Austurvöll,  þessum sem ekki bjuggu til  regluverk, og hrósuðu sér alltaf af því að hafa gert þetta allt mögulegt. 27 menningarnir fóru bara eins langt og lögin leyfðu.

gisli sigurðsson (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 22:45

3 Smámynd: haraldurhar

   Ekki verður sagt um þig að þú hafir víðan sjóndeildarhring.

haraldurhar, 12.11.2008 kl. 22:58

4 Smámynd: Jón Á Grétarsson

Fyrstir eiga að vera Davíð, FME, ríkisstjórnin og alþingi.  Þetta lið klikkaði algerlega á því að setja leikreglur þegar dýrunum var sleppt lausum.

Hver eiginlega kaus þetta lið?

Jón Á Grétarsson, 12.11.2008 kl. 23:06

5 identicon

Skjótum þá

Gummi (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 00:31

6 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

28.Lárus Welding

29. Jón Helgi Guðmundsson

Guðmundur Ásgeirsson, 13.11.2008 kl. 00:44

7 identicon

Hvernig er með Wernersbörn - eiga þau ekki að vera líka á þessum lista?

onefndur (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 08:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband