13.11.2008 | 17:16
Þegar leikmaður stendur sig illa í boltanum
Þegar leikmaður stendur sig illa á vellinum í bolta er skipt inná. Þetta ættu flestir að þekkja. Það er enginn góður kostur í stöðunni, þar rataðist forsætisráðherra satt orð á munn. En hefur hann hugleitt að eini kosturinn í stöðunni er að skipta út, mynda utanþingsstjórn, reka Seðlbankaliðið í heild sinni og byrja með hreint borð? Það verður aldrei sátt um annað í þessu þjóðfélagi. Og því fyrr því betra. Þeir sem viðurkenna mistök sín og hverfa af vettvangi eru meiri menn en hinir sem halda áfram að klóra í bakkann og reyna að breiða yfir glappaskotin.
Enginn góður kostur í stöðunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Guðjón Baldursson
Höfundur er sjálfstætt starfandi við sitt fag. Hann er annars áhugamaður um tónlist (spilar og semur smávegis, smellið á tónlistarspilarann hér að neðan) en einnig andleg málefni, spaug og spé og mannlegt samfélag. My mama always said life was like a box of chocolates, you never know what you´re gonna get.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 26673
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- http://eyjan.is fréttir og umræða
- Baggalútur Upplyfting á hverjum degi
Tónlist
- http://chordie.com Tónlistarvefur
- http://jango.com Tónlistarvefur
- http://tonlist.is Íslensk tónlist
- http://deezer.com Tónlistarvefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- agbjarn
- gudmundurmagnusson
- drsaxi
- juliusvalsson
- svanurmd
- lillo
- bjarnihardar
- jakobsmagg
- astromix
- reykur
- aevark
- amman
- heidah
- baldis
- andreaolafs
- andres
- volcanogirl
- annabjo
- asdisran
- hugdettan
- aslaugfridriks
- baldurkr
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- birgitta
- gudmundsson
- bjornf
- foldin
- bokakaffid
- salkaforlag
- dofri
- doggpals
- egill
- egillrunar
- einaroddur
- esv
- eythora
- ea
- fannarh
- fosterinn
- mosi
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gullilitli
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gunnarggg
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- halldorjonsson
- hallgrimurg
- hallurmagg
- hallibjarna
- harhar33
- haukurn
- heidistrand
- hlf
- rattati
- helgasigrun
- hildurhelgas
- himmalingur
- fleipur
- gorgeir
- hlynurh
- holmdish
- ingibjorgelsa
- jensgud
- johnnybravo
- joiragnars
- jonaa
- jax
- joningic
- jonmagnusson
- prakkarinn
- julli
- vesturfarinn
- katrinsnaeholm
- askja
- kjartan
- kolbrunb
- roggur
- kga
- larahanna
- lara
- vonin
- altice
- marinogn
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- omarragnarsson
- otti
- pallvil
- frisk
- ragnarfreyr
- raggipalli
- ranka
- ragnhildur
- ragganagli
- ransu
- undirborginni
- salvor
- sbodvars
- sij
- sjonsson
- siggith
- sigurjonth
- zunzilla
- skak
- stebbifr
- steingerdur
- lehamzdr
- eyverjar
- sveinni
- mitt
- svei
- stormsker
- saemi7
- isspiss
- thee
- vefritid
- postdoc
- tolliagustar
- thoragud
Spurt er
Vilt þú að boðað verði til kosninga sem fyrst?
já 57.1%
Nei 42.9%
42 hafa svarað
Athugasemdir
Það er nokkuð augljóst, að það sé enginn góður kostur í stöðunni en það eru til augljósir kostir (að sjálfsögðu ekki góðir) Það er að draga úr þeim óvinsældum sem Ísland hefur skapað sér með því að akipta út öllu stjórnarliðinu (það er búið að skipta út stjórnum bankanna) og búa svo um að það fari ekki framhjá heimsbyggðinni að enginn af þeim sem stuðluðu að þessum óförum sé lengur við völd. Meðan Geir, Davíð og allir þeirra jábræður halda áfram að ybba gogg, á Ísland enga von. Burt með þessa kalla.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.