14.11.2008 | 21:38
Tortímandinn /The Terminator / Oddsson
Margir hafa séđ myndirnar Terminator (Tortímandinn) sem hlýfir engu og tortímir öllu í kringum sig.
Ţegar Davíđ Oddsson var forsćtisráđherra samţykkti hann fyrir sína hönd ( en ekki ţjóđarinnar) ţátttöku okkar Íslendinga í Íraksstríđinu. Ţess verđur ćtíđ minnst.
Davíđ Oddsson,núverandi seđlabankastjóri, kom ţví til leiđar í sjónvarpsviđtali ađ Íslendingar, sem ávallt hafa veriđ stoltir af ţjóđerni sínu, skammast sín nú á erlendri grundu fyrir ţjóđerni sitt. Ţess verđur ćtíđ minnst.
Á heimasíđu Hvíta hússins (smelliđ á slóđina hér fyrir neđan ) er upptaka af fundi ţeirra stríđsherranna Bush og Davíđs.
Hluti úr samtalinu á fundinum:
PRIME MINISTER ODDSSON: Well, I just -- on this, I must say I agree with the President about Iraq. The future of Iraq is -- the future of the world is much better because of the undertaking that the United States, United Kingdom and their alliances took there. And without that done, the situation in that area of the world would be much more dangerous than it is now. There's hope now. There was no hope before.
PRESIDENT BUSH: Thank you, Mr. Prime Minister.
(Everyone sings "Happy Birthday" to the President.)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţetta tal Davíđs viđ Busa, hefur veriđ ađhlátursefni víđa og felldi okkur svolítiđ í augum alheimsins. Ţađ vita allir jú ađ viđ kusum hann. Hann hefur veriđ vinsćll á Íslandi vegna ţess ađ fólk trúir ađ hann sé brandarakall en enginn hefur nennt ađ kafa neitt dýpra í hans kímnigáfu. Persónulega hefur mér aldrei fundist hann vera góđur grínisti. Hvar er snilldin hans sem stjórnmálamađur? Á alţingi hefur hann veriđ útúrsnúningameistari (smjörklípuađferđin) og skemmtikraftur. Fyrir ţađ fékk hann mikiđ fylgi og ţađ fylgi fćrđi honum mikil völd. Ódýrt hjá honum ađ segja ađ margir "elski ađ hata hann", sem er bara enn einn útúrsnúningurinn.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 14.11.2008 kl. 21:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.