Myndband Láru Hönnu / snilldarverk

 

Tilvistarkreppa Sjálfstćđisflokksins hefur veriđ opinberuđ.  Flokkurinn stendur frammi fyrir algjöru hruni af margvíslegum ástćđum m.a. skorts á úrrćđum viđ núverandi ađstćđur, sofandahátt og ađgerđarleysi fyrir hrun bankanna, hagsmunatengsl varaformannsins viđ Kaupţing hiđ gamla, stuđning formannsins viđ formann bankaráđs Seđlabankans Davíđ Oddsson o.s.frv. 

Í snilldar vel gerđu myndbandi Láru Hönnu Einarsdóttur sem finna má á blogsíđu hennar er ţessu gerđ vel skil.  Horfiđ á fyrir fundinn í dag á Austurvelli. 

http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband