17.11.2008 | 20:52
Maður kemur ekki í manns stað
Nú er hún Snorrabúð stekkur. Það kemur enginn í stað Guðna, hvað svo sem má annars um hann segja. Hann er alla vega heiðarlegur maður og hefur þurft að takast á við mjög erfið verkefni undanfarin misseri. Láir honum enginn að vilja hvíla sig frá því starfi. Þeir hverfa af Alþingi sem einhver töggur er í og hafa sett svip á þingið. Annars er þetta nú fremur einsleitur hópur. Eftir sitjum við með æruupprisna fanga, einstaklinga sem enginn hefur heyrt nefnda á nafn og svo liðið allt sem svaf á verðinum og kannast ekki við að það eigi þátt í því hvernig er komið fyrir íslensku þjóðinni.
Nær væri að einhverjir þeirra segðu sig frá þingstörfum, þjóðin veit hverjir þeir eru og þeir væru ekki minni menn fyrir, eða hvað?
Eygló tekur sæti á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er sjálfstætt starfandi við sitt fag. Hann er annars áhugamaður um tónlist (spilar og semur smávegis, smellið á tónlistarspilarann hér að neðan) en einnig andleg málefni, spaug og spé og mannlegt samfélag. My mama always said life was like a box of chocolates, you never know what you´re gonna get.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- http://eyjan.is fréttir og umræða
- Baggalútur Upplyfting á hverjum degi
Tónlist
- http://chordie.com Tónlistarvefur
- http://jango.com Tónlistarvefur
- http://tonlist.is Íslensk tónlist
- http://deezer.com Tónlistarvefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- agbjarn
- gudmundurmagnusson
- drsaxi
- juliusvalsson
- svanurmd
- lillo
- bjarnihardar
- jakobsmagg
- astromix
- reykur
- aevark
- amman
- heidah
- baldis
- andreaolafs
- andres
- volcanogirl
- annabjo
- asdisran
- hugdettan
- aslaugfridriks
- baldurkr
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- birgitta
- gudmundsson
- bjornf
- foldin
- bokakaffid
- salkaforlag
- dofri
- doggpals
- egill
- egillrunar
- einaroddur
- esv
- eythora
- ea
- fannarh
- fosterinn
- mosi
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gullilitli
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gunnarggg
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- halldorjonsson
- hallgrimurg
- hallurmagg
- hallibjarna
- harhar33
- haukurn
- heidistrand
- hlf
- rattati
- helgasigrun
- hildurhelgas
- himmalingur
- fleipur
- gorgeir
- hlynurh
- holmdish
- ingibjorgelsa
- jensgud
- johnnybravo
- joiragnars
- jonaa
- jax
- joningic
- jonmagnusson
- prakkarinn
- julli
- vesturfarinn
- katrinsnaeholm
- askja
- kjartan
- kolbrunb
- roggur
- kga
- larahanna
- lara
- vonin
- altice
- marinogn
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- omarragnarsson
- otti
- pallvil
- frisk
- ragnarfreyr
- raggipalli
- ranka
- ragnhildur
- ragganagli
- ransu
- undirborginni
- salvor
- sbodvars
- sij
- sjonsson
- siggith
- sigurjonth
- zunzilla
- skak
- stebbifr
- steingerdur
- lehamzdr
- eyverjar
- sveinni
- mitt
- svei
- stormsker
- saemi7
- isspiss
- thee
- vefritid
- postdoc
- tolliagustar
- thoragud
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.