18.11.2008 | 09:01
Eru engin takmörk
Er þessum manni ekki ennþá ljóst hvað hann hefur valdið miklum skaða fyrir íslenskt samfélag? Og að íslenska þjóðin vill hann burt? Að fólk vill ekki hlusta á hann? Að það trúir honum enginn? Viðskiptaráð Íslands setur verulega niður fyrir að fá slíkan mann á fund. Nú er höfuðið bitið af skömminni.
Uppskeran eins og sáð var | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er sjálfstætt starfandi við sitt fag. Hann er annars áhugamaður um tónlist (spilar og semur smávegis, smellið á tónlistarspilarann hér að neðan) en einnig andleg málefni, spaug og spé og mannlegt samfélag. My mama always said life was like a box of chocolates, you never know what you´re gonna get.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- http://eyjan.is fréttir og umræða
- Baggalútur Upplyfting á hverjum degi
Tónlist
- http://chordie.com Tónlistarvefur
- http://jango.com Tónlistarvefur
- http://tonlist.is Íslensk tónlist
- http://deezer.com Tónlistarvefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- agbjarn
- gudmundurmagnusson
- drsaxi
- juliusvalsson
- svanurmd
- lillo
- bjarnihardar
- jakobsmagg
- astromix
- reykur
- aevark
- amman
- heidah
- baldis
- andreaolafs
- andres
- volcanogirl
- annabjo
- asdisran
- hugdettan
- aslaugfridriks
- baldurkr
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- birgitta
- gudmundsson
- bjornf
- foldin
- bokakaffid
- salkaforlag
- dofri
- doggpals
- egill
- egillrunar
- einaroddur
- esv
- eythora
- ea
- fannarh
- fosterinn
- mosi
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gullilitli
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gunnarggg
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- halldorjonsson
- hallgrimurg
- hallurmagg
- hallibjarna
- harhar33
- haukurn
- heidistrand
- hlf
- rattati
- helgasigrun
- hildurhelgas
- himmalingur
- fleipur
- gorgeir
- hlynurh
- holmdish
- ingibjorgelsa
- jensgud
- johnnybravo
- joiragnars
- jonaa
- jax
- joningic
- jonmagnusson
- prakkarinn
- julli
- vesturfarinn
- katrinsnaeholm
- askja
- kjartan
- kolbrunb
- roggur
- kga
- larahanna
- lara
- vonin
- altice
- marinogn
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- omarragnarsson
- otti
- pallvil
- frisk
- ragnarfreyr
- raggipalli
- ranka
- ragnhildur
- ragganagli
- ransu
- undirborginni
- salvor
- sbodvars
- sij
- sjonsson
- siggith
- sigurjonth
- zunzilla
- skak
- stebbifr
- steingerdur
- lehamzdr
- eyverjar
- sveinni
- mitt
- svei
- stormsker
- saemi7
- isspiss
- thee
- vefritid
- postdoc
- tolliagustar
- thoragud
Athugasemdir
Ég hlustaði á þetta á Rás 1 og hvert einasta orð sem Davíð Oddsson sagði var hárrétt!
Soffía (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 09:11
Sammála Soffíu..
Gunnar (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 09:16
algjörlega sammála Soffíu
Bára (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 09:19
"Mikil eftirspurn er eftir sökudólgum en lítið framboð, sagði Davíð." Hann ætlar seint að gefast upp á þessari hvimleiðu orðaleikja og brandaradellu.
" að þeir sem beri mesta sök hafi hæst." Ég get ekki betur séð en að mótmælendurnir á Austurvelli hafi hæst. Sama fólkið og bloggar mikið, skrifar blaðagreinar og talar í útvarp. Er hann að meina að það fólk, semsagt við, séum sökudólgar í málinu? Er hann farinn út í ærumeiðingar ofan á allt annað?
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 09:20
Nei, Húnbogi, hann er ekki að meina almenning. Hann er að meina að blaðamenn á fjölmiðlunum sinntu ekki sínu hlutverki sem rannsóknarblaðamenn, og hefur prófessor í fjölmiðlafræði bent á að þekkingu á málefnum fjármálamarkaða vanti í blaðamannastéttina.
Soffía (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.