18.11.2008 | 10:39
Að tala niður til annarra
Þessi tegund ræðumennsku kallast víst að tala niður til annarra en það hefur einkennt ræðumennsku þessa fyrrum einræðisherra síðustu áratugina. Það hefur ekkert breyst. Allir aðrir eru annaðhvort asnar eða fávísir óráðsíumenn. Hann vissi þetta allt saman fyrir en enginn annar. Það hlustaði bara enginn á hann. Af hverju? Af því að það trúir honum enginn og allir vita að takmark hans nr. 1, 2 og 3 er að upphefja sjálfan sig og koma Baugsveldinu á knén, þótt það kosti þjóðargjaldþrot.
Fjölmiðlar í heljargreipum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er sjálfstætt starfandi við sitt fag. Hann er annars áhugamaður um tónlist (spilar og semur smávegis, smellið á tónlistarspilarann hér að neðan) en einnig andleg málefni, spaug og spé og mannlegt samfélag. My mama always said life was like a box of chocolates, you never know what you´re gonna get.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 26673
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- http://eyjan.is fréttir og umræða
- Baggalútur Upplyfting á hverjum degi
Tónlist
- http://chordie.com Tónlistarvefur
- http://jango.com Tónlistarvefur
- http://tonlist.is Íslensk tónlist
- http://deezer.com Tónlistarvefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- agbjarn
- gudmundurmagnusson
- drsaxi
- juliusvalsson
- svanurmd
- lillo
- bjarnihardar
- jakobsmagg
- astromix
- reykur
- aevark
- amman
- heidah
- baldis
- andreaolafs
- andres
- volcanogirl
- annabjo
- asdisran
- hugdettan
- aslaugfridriks
- baldurkr
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- birgitta
- gudmundsson
- bjornf
- foldin
- bokakaffid
- salkaforlag
- dofri
- doggpals
- egill
- egillrunar
- einaroddur
- esv
- eythora
- ea
- fannarh
- fosterinn
- mosi
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gullilitli
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gunnarggg
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- halldorjonsson
- hallgrimurg
- hallurmagg
- hallibjarna
- harhar33
- haukurn
- heidistrand
- hlf
- rattati
- helgasigrun
- hildurhelgas
- himmalingur
- fleipur
- gorgeir
- hlynurh
- holmdish
- ingibjorgelsa
- jensgud
- johnnybravo
- joiragnars
- jonaa
- jax
- joningic
- jonmagnusson
- prakkarinn
- julli
- vesturfarinn
- katrinsnaeholm
- askja
- kjartan
- kolbrunb
- roggur
- kga
- larahanna
- lara
- vonin
- altice
- marinogn
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- omarragnarsson
- otti
- pallvil
- frisk
- ragnarfreyr
- raggipalli
- ranka
- ragnhildur
- ragganagli
- ransu
- undirborginni
- salvor
- sbodvars
- sij
- sjonsson
- siggith
- sigurjonth
- zunzilla
- skak
- stebbifr
- steingerdur
- lehamzdr
- eyverjar
- sveinni
- mitt
- svei
- stormsker
- saemi7
- isspiss
- thee
- vefritid
- postdoc
- tolliagustar
- thoragud
Athugasemdir
DO hefur legið undir meira ámæli en dæmi eru um á Íslandi, svo þegar hann ber hönd fyrir höfuð sér "talar hann niður til annarra".
Er ekki allt í lagi Guðjón Baldvinsson?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.11.2008 kl. 10:43
Sælir,
Mikið er ég sammála þér Heimir.
Það er ástæða fyrir því að Davíð situr enn í Seðlabankanum og auðvitað kemur það sér illa við þá sem hafa rægt hann undanfarna mánuði þegar hann ber hönd yfir höfuð sér og kemur með rök en fæstir þeirra sem rægt hafa hann hafa haft rök fyrir því af hverju hann ætti að víkja.
Margrét (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 10:55
Það hlustaði enginn á hann vegna þess að fólk trúir honum ekki?
Hefði fólk kannski ekki betur hlustað á hann og trúað honum þegar hann spáði þessu fyrir tæpu ári? Ef fólk heldur virkilega að Davíð Oddson og ríkisstjórnin beri ábyrgð á falli bankana þarf það kannski aðeins að líta út fyrir landsteina Íslands og gera sér grein fyrir því að þetta er afleiðing heimskreppu (en hver veit, kannski að Dabbi hafi einhvernveginn komið á heimskreppu til að knésetja Baug...).
Gunnar (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 11:05
Þetta er góð vangavelta, Gunnar, en það er skrýtið að fólk skuli ekki trúa einum af fáum stjórnmálamönnum sem hefur í gegnum tíðina að mínu mati verið samkvæmur sjálfum sér.
Margrét (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 11:16
Hitler var líka alltaf samkvæmur sjálfum sér og svo ku Stalín hafa verið mjög prinsippfastur maður.
Er það styrkur stjórnmálamanns að geta ekki skipt um skoðun, eða viðurkennt að hann/hún hafi haft rangt fyrir sér.
Hér skiptist íslenska þjóðin í tvennt. Framtíðin tilheyrir stjórnmálamönnum sem ekki hugsa eins og Davíð og hans forhertu fylgismenn. Hræddur um það.
Jón (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.