Stríđsmaskínurnar Bush og Davíđ

Á nćstunni hverfur af valdastóli óvinsćlasti forseti Bandaríkjanna fyrr og síđar.  Hann hefur ekki bara skapađ sér óvinsćldir heimafyrir heldur alls stađar í heiminum.  Og verđur hans ekki saknađ.  Ţeir Davíđ Oddsson, sá sem fór mikinn á fundi í gćrmorgun og barđi frá sér á hćgri og vinstri međ sveđjum hefur ekki talist mađur friđarins.  Hann kom okkur Íslendingum á spjöld sögunnar međ ţví ađ koma ţjóđ okkar í stríđsbandalag međ Bandaríkjamönnum og "vinum okkar" Bretum.  Ţetta man íslensk ţjóđ og má aldrei gleymast.  Íslendingar höfđu aldrei veriđ ţátttakendur í styrjöldum.  Ađ vísu veriđ í hernađarbandalagi, NATO međ ţessum ţjóđum en aldrei yfirlýst stuđningsţjóđ í stríđsađför gegn annarri ţjóđ.  Ţeir voru miklir vildarvinir Bush og Davíđ og eru sjálfsagt enn.  Ţetta myndband er ađ hluta til tekiđ upp ţegar Davíđ heimsótti Bush í Hvíta húsiđ 2004 og ţađ talar sínu máli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband