Mál til komiđ - kjósum í vor

Einhvern veginn hefur mađur nú beđiđ eftir ţví ađ ţessi tillaga kćmi fram, ekki síst í ljósi fregna af ósamstilltu samstarfi síđustu daga á Kćrleiksheimilinu.                                                                      

Auđvitađ vilja formenn stjórnarflokkanna ekki kosningar, ţau vita hug ţjóđarinnar og ađ ríkisstjórnin nýtur ekki trausts.  Ţađ skilar sér í niđurstöđum kosninga.                                                                       

Ţađ er ekki hćgt ađ skýla sér á bakviđ ţađ ađ stjórnarflokkarnir séu nú í miđju björgunarstarfi.  Ef menn "einhenda" sér í ţađ, eins og ISG talar alltaf um, ćtti ţađ ađ vera fariđ ađ skila árangri í vor og ţví ekkert ađ óttast.  En hún óttast kannski hiđ gagnstćđa.                                  

Formađur Sjálfstćđisflokksins veit líka ađ af afloknum kosningum verđur gerđ uppstokkun í Seđlabankanum, hreinsun sem honum hefur ekki hugnast, en ţjóđin vill.  Ţar skilur á milli feigs og ófeigs. 


mbl.is Vantrauststillaga komin fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband