Menntamálaráðherra og Kaupþing

Í þessari umræðu um vantraust má ekki gleyma því að menntamálaráðherra hefur enn ekki gert hreint fyrir sínum dyrum varðandi aðkomu hennar og eiginmanns hennar að umdeildri niðurfellingu skuldar við Kaupþing hið gamla.  Það er enn óhreint mjöl í pokahorninu og kannski meira en margan grunar.  Alþingismenn verða að vera vammlausir, um siðferðilegan bakgrunn þeirra mega ekki gilda neinar efasemdir, eða er til of mikils ætlast?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband