Fúll á móti

Ég hlustaði á þessar tillögur ríkisstjórnarinnar um eftirlaunafrumvarpið sem og umrætt bréf til Kjararáðs.  Hvað svo sem um ríkisstjórnina má segja eru þessar tillögur að mínu viti mjög heiðarleg viðleitni til þess að mæta hinum háværu röddum í þjóðfélaginu.  Eftirlaunafrumvarpið felur þannig greinilega í sér þó nokkrar og  sanngjarnar breytingar í ætt við það sem fólkið í landinu vildi sjá.  Tillögur til kjararáðs eru í þá veru að hæst settu embættismenn ríkisins taki á sig launaskerðingu eins og margir aðrir í þjóðfélaginu.

Það er ekki alltaf hægt að vera Fúll á móti, hvað eina svo sem gert er.  Gæta hófs og sanngirni Ögmundur, það er málið. 


mbl.is Eins og blaut tuska
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Þór Guðmundsson

Ég er ekki allveg að skilja fréttina og þar af leiðandi afstöðu ögmundar. Er hann að mótmæla lækkuninni? Vill hann hafa lækkunina meiri og varanlegri?

Friðrik Þór Guðmundsson, 21.11.2008 kl. 19:17

2 identicon

Mér finnst eins og sögð sé hálf saga með þessari frétt, eins og eitthvað sé klippt af sögunni til að láta Ögmund koma fáránlega út. Ekki gleyma að mbl.is er sjálfstæðisflokks-miðill.

Grallarinn (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 22:01

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Jákvætt skref hjá þeim

En ég vil heyra á svona fundi hvað þau ætla að gera fyrir fólkið sem er að komast í þrot

Hólmdís Hjartardóttir, 21.11.2008 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband