Nýtt Matador?

Við spiluðum oft Matador í gamla daga.  Maður var farinn að átta sig á verðgildi hinna ýmsu fasteigna, fyrirtækja og gatna.  En að banki geti farið í greiðslustöðvun, það er eitthvað sem þarf að skýra svolítið betur út fyrir fólki, allavega mér sem kann bara Matador. 


mbl.is Tveir bankar í greiðslustöðvun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki eru skilyrði til greiðslustöðvunar. Stendur til að koma bönkunum á flot aftur ? Það held ég varla. Nær að biðja um gjaldþrotaskipti.

http://www.althingi.is/lagas/135b/1991021.html

2. þáttur. Greiðslustöðvun.
III. kafli. Heimild til greiðslustöðvunar.
10. gr. Skuldari, sem á í verulegum fjárhagsörðugleikum og vill freista þess að koma nýrri skipan á fjármál sín með aðstoð lögmanns eða löggilts endurskoðanda, sem hann hefur ráðið í því skyni, getur leitað heimildar til greiðslustöðvunar.

Úlfljótur (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 11:41

2 Smámynd: Ómar Ingi

úffff

Ómar Ingi, 22.11.2008 kl. 12:00

3 identicon

Ég held að bankastjórarnir og fleiri fjármálamenn hafi í raun verið SPILAFÍKLAR.

Ég er ekki að grínast. Nóg er orðið til af lesefni um það hvernig þeir hafa hagað sér og ég get ekki betur séð en að spilafíklar sé rétta orðið.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband