Ađ fara úr límingunum

Mótmćlin á Austuvelli í dag fóru ađ ţví mér virtist friđsamlega fram og var mćlst til ţess ađ slíkur háttur yrđi hafđur á áfram.  Ţannig ná ţau tilgangi sínum.  Múgćsing vegna tilviks sem ţessa virđist mér fremur endurspegla ţann mikla óróa sem er í ţjóđfélaginu og manni stendur óneitanlega nokkur ógn af. 

Spennan í fólki magnast dag frá degi, ţađ má ekkert gerast, fólk fer úr límingunum út af öllu, kveikiţráđurinn styttist og styttist. Í ljósi ţess eru ţessi mótmćli viđ lögreglustöđina skiljanleg enda ţótt séu ekki til eftirbreytni né málstađnum til framdráttar. 

Ef stjórnvöld fara ekki ađ gera eitthvađ róttćkt í málunum, annađ en líma plástur á svöđusár er hćtt viđ ađ hér fari ađ ríkja vargöld, ef ekki bara borgarastyrjöld.  Ţađ er ţví eins gott fyrir landstjórnina ađ taka hlutunum alvarlega, váleg tíđindi eru fyrir dyrum ef ekki er ađhafst eitthvađ róttćkt og ţađ STRAX.

 


mbl.is Mótmćli viđ lögreglustöđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skúli Sigurđsson

Ţađ er rétt hjá ţér ađ ţađ má lítiđ út af bera, ţessi lćti viđ Lögreglustöđina er ţeim sem ađ ţeim stóđu til verulegra vansa. Ţetta skilar engum árangri, ţessir atvinnumótmćlendur skemma bara fyrir,.

Reikistjórinn er ađ vinna í ađ koma jafnvćgi á í ţjóđarbúinu viđ verđum ađ vera róleg í nokkrar vikur til viđbótar.

Skúli Sigurđsson, 22.11.2008 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband