22.11.2008 | 18:05
Að fara úr límingunum
Mótmælin á Austuvelli í dag fóru að því mér virtist friðsamlega fram og var mælst til þess að slíkur háttur yrði hafður á áfram. Þannig ná þau tilgangi sínum. Múgæsing vegna tilviks sem þessa virðist mér fremur endurspegla þann mikla óróa sem er í þjóðfélaginu og manni stendur óneitanlega nokkur ógn af.
Spennan í fólki magnast dag frá degi, það má ekkert gerast, fólk fer úr límingunum út af öllu, kveikiþráðurinn styttist og styttist. Í ljósi þess eru þessi mótmæli við lögreglustöðina skiljanleg enda þótt séu ekki til eftirbreytni né málstaðnum til framdráttar.
Ef stjórnvöld fara ekki að gera eitthvað róttækt í málunum, annað en líma plástur á svöðusár er hætt við að hér fari að ríkja vargöld, ef ekki bara borgarastyrjöld. Það er því eins gott fyrir landstjórnina að taka hlutunum alvarlega, váleg tíðindi eru fyrir dyrum ef ekki er aðhafst eitthvað róttækt og það STRAX.
![]() |
Mótmæli við lögreglustöðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Höfundur er sjálfstætt starfandi við sitt fag. Hann er annars áhugamaður um tónlist (spilar og semur smávegis, smellið á tónlistarspilarann hér að neðan) en einnig andleg málefni, spaug og spé og mannlegt samfélag. My mama always said life was like a box of chocolates, you never know what you´re gonna get.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- http://eyjan.is fréttir og umræða
- Baggalútur Upplyfting á hverjum degi
Tónlist
- http://chordie.com Tónlistarvefur
- http://jango.com Tónlistarvefur
- http://tonlist.is Íslensk tónlist
- http://deezer.com Tónlistarvefur
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
agbjarn
-
gudmundurmagnusson
-
drsaxi
-
juliusvalsson
-
svanurmd
-
lillo
-
bjarnihardar
-
jakobsmagg
-
astromix
-
reykur
-
aevark
-
amman
-
heidah
-
baldis
-
andreaolafs
-
andres
-
volcanogirl
-
annabjo
-
asdisran
-
hugdettan
-
aslaugfridriks
-
baldurkr
-
baldvinj
-
berglist
-
kaffi
-
birgitta
-
gudmundsson
-
bjornf
-
foldin
-
bokakaffid
-
salkaforlag
-
dofri
-
doggpals
-
egill
-
egillrunar
-
einaroddur
-
esv
-
eythora
-
ea
-
fannarh
-
fosterinn
-
mosi
-
gudrunmagnea
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gullilitli
-
gullvagninn
-
gunnaraxel
-
gunnarggg
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gbo
-
halldorjonsson
-
hallgrimurg
-
hallurmagg
-
hallibjarna
-
harhar33
-
haukurn
-
heidistrand
-
hlf
-
rattati
-
helgasigrun
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
fleipur
-
gorgeir
-
hlynurh
-
holmdish
-
ingibjorgelsa
-
jensgud
-
johnnybravo
-
joiragnars
-
jonaa
-
jax
-
joningic
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
julli
-
vesturfarinn
-
katrinsnaeholm
-
askja
-
kjartan
-
kolbrunb
-
roggur
-
kga
-
larahanna
-
lara
-
vonin
-
altice
-
marinogn
-
mariaannakristjansdottir
-
mariakr
-
omarragnarsson
-
otti
-
pallvil
-
frisk
-
ragnarfreyr
-
raggipalli
-
ranka
-
ragnhildur
-
ragganagli
-
ransu
-
undirborginni
-
salvor
-
sbodvars
-
sij
-
sjonsson
-
siggith
-
sigurjonth
-
zunzilla
-
skak
-
stebbifr
-
steingerdur
-
lehamzdr
-
eyverjar
-
sveinni
-
mitt
-
svei
-
stormsker
-
saemi7
-
isspiss
-
thee
-
vefritid
-
postdoc
-
tolliagustar
-
thoragud
Athugasemdir
Það er rétt hjá þér að það má lítið út af bera, þessi læti við Lögreglustöðina er þeim sem að þeim stóðu til verulegra vansa. Þetta skilar engum árangri, þessir atvinnumótmælendur skemma bara fyrir,.
Reikistjórinn er að vinna í að koma jafnvægi á í þjóðarbúinu við verðum að vera róleg í nokkrar vikur til viðbótar.
Skúli Sigurðsson, 22.11.2008 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.