22.11.2008 | 19:44
Ajax - þrýfur allt
Orð á móti orði. Hvað sem segja má um þessar lánveitingar þá hefur Jón Ásgeir Jóhannesson glatað öllum trúverðugleika. Hann getur sent frá sér tugi fréttatilkynninga og útskýringa en það nægir ekki til þess að auka tiltrú á honum né færa honum aftur æruna. Því miður, of seint, lestin er farin.
Jón Ásgeir: Ekkert óeðlilegt við afgreiðslu lánanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er sjálfstætt starfandi við sitt fag. Hann er annars áhugamaður um tónlist (spilar og semur smávegis, smellið á tónlistarspilarann hér að neðan) en einnig andleg málefni, spaug og spé og mannlegt samfélag. My mama always said life was like a box of chocolates, you never know what you´re gonna get.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- http://eyjan.is fréttir og umræða
- Baggalútur Upplyfting á hverjum degi
Tónlist
- http://chordie.com Tónlistarvefur
- http://jango.com Tónlistarvefur
- http://tonlist.is Íslensk tónlist
- http://deezer.com Tónlistarvefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- agbjarn
- gudmundurmagnusson
- drsaxi
- juliusvalsson
- svanurmd
- lillo
- bjarnihardar
- jakobsmagg
- astromix
- reykur
- aevark
- amman
- heidah
- baldis
- andreaolafs
- andres
- volcanogirl
- annabjo
- asdisran
- hugdettan
- aslaugfridriks
- baldurkr
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- birgitta
- gudmundsson
- bjornf
- foldin
- bokakaffid
- salkaforlag
- dofri
- doggpals
- egill
- egillrunar
- einaroddur
- esv
- eythora
- ea
- fannarh
- fosterinn
- mosi
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gullilitli
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gunnarggg
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- halldorjonsson
- hallgrimurg
- hallurmagg
- hallibjarna
- harhar33
- haukurn
- heidistrand
- hlf
- rattati
- helgasigrun
- hildurhelgas
- himmalingur
- fleipur
- gorgeir
- hlynurh
- holmdish
- ingibjorgelsa
- jensgud
- johnnybravo
- joiragnars
- jonaa
- jax
- joningic
- jonmagnusson
- prakkarinn
- julli
- vesturfarinn
- katrinsnaeholm
- askja
- kjartan
- kolbrunb
- roggur
- kga
- larahanna
- lara
- vonin
- altice
- marinogn
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- omarragnarsson
- otti
- pallvil
- frisk
- ragnarfreyr
- raggipalli
- ranka
- ragnhildur
- ragganagli
- ransu
- undirborginni
- salvor
- sbodvars
- sij
- sjonsson
- siggith
- sigurjonth
- zunzilla
- skak
- stebbifr
- steingerdur
- lehamzdr
- eyverjar
- sveinni
- mitt
- svei
- stormsker
- saemi7
- isspiss
- thee
- vefritid
- postdoc
- tolliagustar
- thoragud
Athugasemdir
Ætlar hann að ábyrgjast skuldir Stoða? Nei held ekki enda kennitöluflakkari þar á ferð sagðist í síðustu viku bara skulda bankakerfinu 900 og það séu 1300ma. í eignir á móti. Hvað er mikil viðskiptavild í því hehe. En ef það fæst bara 150ma. uppí 300ma. skuldir Stoða þá hefur hann og Hannes Smára stolið 150ma. eða hálfri millu af hverjum íslending, sér fólk ekki að þetta gjaldþrot Stoða gat Íslenska hagkerfið aldrei borið.
Og ætlar fólk svo bara að halda áfram að versla við fyrirtæki hans?Johnny Bravo, 22.11.2008 kl. 20:37
Hvenar átti hann að hafa átt að vera trúverðugur ?
Ómar Ingi, 22.11.2008 kl. 20:58
Sammála öllu sem hér hefur verið skrifað. Það er ánægjulegt að fólk er yfirleitt farið að sjá í gegnum þennan svikara og fant, og er tilbúið að tjá sig um það.
Það er tími til kominn að sýna þessum aðilum að þjóðinn er búinn að fá meira en nóg og hætta öllum viðskiptum við Bónus og önnur félög í eigu hans og hinna mafíósana.joð (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.