Fjárglćpamenn Íslands svari til saka

Viđ Íslendingar hljótum ađ krefjast ţess ađ sá hópur manna sem nefndur hefur veriđ útrásarvíkingar en ćtti annars ađ heita Fjárglćpamenn Íslands verđi kallađir til yfirheyrslu vegna meintrar glćpsamlegrar ađfarar ađ íslensku ţjóđinni.  Fjárglćpamenn Íslands eru sakađir um ađ hafa valdiđ

 
  1. Efnahagslegu hruni ţjóđfélagsins
  2. Hruni ţriggja stćrstu bankanna á Íslandi
  3. Verulegum efnalegum ţrengingum hins almenna borgara
  4. Skuldsetningu íslensku ţjóđarinnar sem mun taka áratugi ađ rétta viđ
  5. Menningarlegu tjóni
  6. Miklum skađa á ímynd Íslands í alţjóđasamfélaginu
  7. Óbćtanlegu tjóni á viđskiptavild viđ erlenda ađila
 

Hópurinn samanstendur af ţeim ađilum sem ađ neđan greinir og ber hver ţeirra sína ábyrgđ.  Ljóst ţykir ađ enda ţótt hver og einn ţeirra hafi glatađ ćru sinni til frambúđar, séu ţeir ekki á vonarvöl fjárhagslega og ćtti ţví ađ gera eigur ţeirra  upptćkar hvađ sem í ţćr nćst. 

 

Hver og einn innan ţessa hóps hljóti málsmeđferđ eins og lög gera ráđ fyrir íinnan íslensks réttarfars. Ţađ ţýđir ekki ađ bíđa mánuđum saman eftir ađ nefndir eđa vinnuhópar skili áliti. 

 Fjárglćpamenn Íslands:  

1.    Björgólfur Thor Björgólfsson   2.    Björgólfur Guđmundsson    3.    Magnús Ţorsteinsson 4.    Ágúst Guđmundsson    5.    Lýđur Guđmundsson   6.    Sigurđur Einarsson   7.    Hreiđar Már Sigurđsson   8.    Jón Ásgeir Jóhannesson   9.    Kristín Jóhannesdóttir  10.  Ingibjörg Pálmadóttir  11.  Gunnar Smári Egilsson   12.  Gunnar Sigurđsson  13.  Pálmi Haraldsson   14.  Jóhannes Kristinsson  15.  Magnús Ármann  16.  Ţorsteinn M. Jónsson  17.  Kári Stefánsson       18.  Hannes Smárason   19.  Kristinn Björnsson  20.  Magnús Kristinsson   21.  Bjarni Ármannsson      22.  Róbert Wessmann 23.  Ólafur Ólafsson 24.  Karl Wernersson  25.  Ţorsteinn Már Baldvinsson   26.  Sigurjón Árnason    27.  Halldór Kristjánsson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lárus Welding vantar á listann.

pbh (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 09:47

2 identicon

Handtaka skal ţessa svokallađa auđmenn íslands sem hafa gert Íslensku
ţjóđina gjaldţrota. Ákćruatriđiđ er landráđ. Frysta skal allar eigur ţeirra
stax og ţjóđnýta. Og nota ţćr svo til ţess ađ borga til baka eins og hćgt
er ţessum  sparifjáreigendum í Ţýskalandi, Hollandi og Bretlandi sem urđu
fyrir barđinu af ţessum glćpamönnum.

Og nú hyggist ríkisstjórnin skrifa upp á skuldarviđurkenningu
handa Íslensku ţjóđinni vegna skulda ţessara manna.    Hversu lengi getur
Íslensku ţjóđinni blćtt út?  Heiđarlegt og duglegt fólk ţessa lands og
afkomendur ţess eiga ađ fá ađ gjalda fyrir fjármálaćvintýri örfárra
einstaklinga.

ÍSLENDINGAR VAKNIĐ!

Bjarni Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 10:17

3 identicon

Vantar ekki líka nafn Finns Ingólfssonar á ţennan lista?

Sigríđur Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 13:55

4 Smámynd: Guđrún Magnea Helgadóttir

Og rikisstjornin situr afram sem fastast til ad koma utrasar-vikingunum undan rettlatri malsmedferd...Almenningur a ad taka a sig ad borga upp skuldir tessara manna og teir fai ad halda eignum sinum...

Loksins hafa augu almennings opnast og folk ser hverskonar spilling hefur trifist a Islandi, seinasta aratuginn i tad minnsta!

Hverjir verda kosnir til starfa a Altingi i naestu-kosningum?

Guđrún Magnea Helgadóttir, 24.11.2008 kl. 14:24

5 identicon

Ţađ vantar ađ kortleggja fjölskildu og hagsmunatengsl ţessa fólks og glćpafélaga ţeirra viđ: Ríkisstjórn, Ţingmenn, Seđlabankastjórn, Fjármálaeftirlit, Hćstarétt og Forseta. Til ađ ţjóđin geti gert sér grein fyrir umfangi spillingarinnar.

Arnór Valdimarsson (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 18:44

6 identicon

Ţađ er einn mađur á listanum ţínum sem ekki ćtti ađ vera ţar, ţ.e. Róbert Wessmann. Bankastjórar Landsbankans ćttu ađ vera ţarna líka. Einnig Ólafur Ólafsson. Hannes ćtti líka ađ vera ofar á listanum.

HjK (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband