24.11.2008 | 10:08
Hryðjuverkamaður Íslands nr. 1
Hafi einhver ekki áttað sig á því ennþá, er hlegið að bankastjóra Seðlabankans og hann hafður að spotti í erlendum fjölmiðlum. Erlendir fjölmiðlar sem fylgjast með ástandinu á Íslandi hafa endurtekið undrað sig á því hvers vegna þessi maður sé enn að störfum, maður sem átti stóran þátt í íslenska efnahagshruninu. Og nú er hann enn og aftur farinn að valda enn meiri skaða. Ætlar þessu aldrei að linna?. Hann er búinn að vera þátttakandi í íkveikjunni og nú hamast hann við að hella olíu á eldinn.
Veikir málstað Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Guðjón Baldursson
Höfundur er sjálfstætt starfandi við sitt fag. Hann er annars áhugamaður um tónlist (spilar og semur smávegis, smellið á tónlistarspilarann hér að neðan) en einnig andleg málefni, spaug og spé og mannlegt samfélag. My mama always said life was like a box of chocolates, you never know what you´re gonna get.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- http://eyjan.is fréttir og umræða
- Baggalútur Upplyfting á hverjum degi
Tónlist
- http://chordie.com Tónlistarvefur
- http://jango.com Tónlistarvefur
- http://tonlist.is Íslensk tónlist
- http://deezer.com Tónlistarvefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- agbjarn
- gudmundurmagnusson
- drsaxi
- juliusvalsson
- svanurmd
- lillo
- bjarnihardar
- jakobsmagg
- astromix
- reykur
- aevark
- amman
- heidah
- baldis
- andreaolafs
- andres
- volcanogirl
- annabjo
- asdisran
- hugdettan
- aslaugfridriks
- baldurkr
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- birgitta
- gudmundsson
- bjornf
- foldin
- bokakaffid
- salkaforlag
- dofri
- doggpals
- egill
- egillrunar
- einaroddur
- esv
- eythora
- ea
- fannarh
- fosterinn
- mosi
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gullilitli
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gunnarggg
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- halldorjonsson
- hallgrimurg
- hallurmagg
- hallibjarna
- harhar33
- haukurn
- heidistrand
- hlf
- rattati
- helgasigrun
- hildurhelgas
- himmalingur
- fleipur
- gorgeir
- hlynurh
- holmdish
- ingibjorgelsa
- jensgud
- johnnybravo
- joiragnars
- jonaa
- jax
- joningic
- jonmagnusson
- prakkarinn
- julli
- vesturfarinn
- katrinsnaeholm
- askja
- kjartan
- kolbrunb
- roggur
- kga
- larahanna
- lara
- vonin
- altice
- marinogn
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- omarragnarsson
- otti
- pallvil
- frisk
- ragnarfreyr
- raggipalli
- ranka
- ragnhildur
- ragganagli
- ransu
- undirborginni
- salvor
- sbodvars
- sij
- sjonsson
- siggith
- sigurjonth
- zunzilla
- skak
- stebbifr
- steingerdur
- lehamzdr
- eyverjar
- sveinni
- mitt
- svei
- stormsker
- saemi7
- isspiss
- thee
- vefritid
- postdoc
- tolliagustar
- thoragud
Spurt er
Vilt þú að boðað verði til kosninga sem fyrst?
já 57.1%
Nei 42.9%
42 hafa svarað
Athugasemdir
Meðan valdhafar ríghalda í þá trú að hægt sé endalaust að kenna almenning (skrílnum) um alla óánægju og ólæti. Þá halda þeir sínu striki. Það mun aðeins hafa í för með sér að ólætin magnast alveg þangað til að þessir kallar verða bornir út með valdi (ofbeldi). Það sem þeir gera sér hins vegar ekki grein fyrir er það að heimurinn í kring um okkur hefur ekki samúð með valdhöfum á Íslandi!
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 10:30
Hvernig er hægt að þagga niður í þessum manni?
Hólmdís Hjartardóttir, 24.11.2008 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.