27.11.2008 | 22:29
Ađ leysa verkefni
Menn greinir á um leiđir en ţađ ţarf ađ hafa snör handtök.
Viđ höfum veriđ í miklum ólgusjó undanfarnar vikur. Og eiginlega hefur skipiđ strandađ. Ţađ verđur ađ koma ţví á flot aftur. Til ţess ţarf sameiginlegt átak. Íslenska ţjóđin, sem hálf svalt á löngum tímabilum fyrr á öldum og bjó viđ kröpp kjör nánast fram ađ undir miđja síđustu öld hefur áđur sýnt hvađ í henni býr.
Samheldni og samhjálp er einhvern veginn innprentađ í íslensku ţjóđarsálina ţegar illa árar, vá steđjar ađ eđa hörmungar dynja yfir. Ţá er eins og viđ myndum eina samhljóma heild. Nú lifum viđ á viđsjárverđum tímum og ţarf vart ađ tíunda hér ađ viđfangsefnin eru margvísleg og mikil.
Ađ mínu viti eru vandamál eiginlega ekki til, heldur eru ađeins verkefni sem ţarf ađ leysa. Og ţau eru ţess eđlis ađ viđ ţurfum ađ leysa ţau saman.
Viđ ţurfum ađ byrja á ţví ađ skilgreina verkefnin, sundurgreina ţau og gera áćtlun hvernig viđ ćtlum ađ koma íslensku ţjóđfélagi fyrst á flot og svo á góđa siglingu međ byr í seglum. Samstillt átak allra ţarf til. Eđli málsins samkvćmt hafa menn misjafnar skođanir á ţví hvernig ađ málum skuli stađiđ. En viđ erum sammála um markmiđiđ. Og ţá er bara ađ hefjast handa, ţađ er ekki eftir neinu ađ bíđa.
Meira á morgun.
![]() |
Mun stórskađa viđskiptalífiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.