28.11.2008 | 10:35
Að rækta garðinn sinn
Efnahagsmálin verða ekki leyst í fjölmiðlum. En við getum haft áhrif á gang mála með því að koma skoðunum okkar á framfæri varðandi mörg önnur mál eins og til dæmis hvernig við ætlum að koma okkur út úr því ástandi sem við nú búum við.
Íslenska þjóðin er vel menntuð. Þekking er auðlind. Hana þarf að beisla. Þekkingu innan orkugeirans, sjávarútvegs, hugbúnaðar og fleiri atvinnugreina höfum meira af en margar aðrar þjóðir og gætum nýtt okkur vel til öflunar á gjaldeyristekjum.
Í greinum sem ritaðar hafa verið undanfarið í fjölmiðla hafi komið fram margar snjallar tillögur um það hvernig við getum aukið verðmætasköpun okkar á næstu árum. Ekki vantar hugmyndaauðgina. En það þarf að móta hugmyndirnar, finna þeim farveg og hrinda þeim svo í framkvæmd.
Það fór að spretta illgresi í garðinum okkar. Við þurfum að uppræta það. Plægja jörðina. Sá svo fræjum nytjajurta sem við sjálf og afkomendur okkar getum uppskorið.
Því það gleymist oft í amstri dagsins að:
Það þarf að rækta garðinn sinn.
Nýjar gjaldeyrisreglur í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er sjálfstætt starfandi við sitt fag. Hann er annars áhugamaður um tónlist (spilar og semur smávegis, smellið á tónlistarspilarann hér að neðan) en einnig andleg málefni, spaug og spé og mannlegt samfélag. My mama always said life was like a box of chocolates, you never know what you´re gonna get.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 26673
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- http://eyjan.is fréttir og umræða
- Baggalútur Upplyfting á hverjum degi
Tónlist
- http://chordie.com Tónlistarvefur
- http://jango.com Tónlistarvefur
- http://tonlist.is Íslensk tónlist
- http://deezer.com Tónlistarvefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- agbjarn
- gudmundurmagnusson
- drsaxi
- juliusvalsson
- svanurmd
- lillo
- bjarnihardar
- jakobsmagg
- astromix
- reykur
- aevark
- amman
- heidah
- baldis
- andreaolafs
- andres
- volcanogirl
- annabjo
- asdisran
- hugdettan
- aslaugfridriks
- baldurkr
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- birgitta
- gudmundsson
- bjornf
- foldin
- bokakaffid
- salkaforlag
- dofri
- doggpals
- egill
- egillrunar
- einaroddur
- esv
- eythora
- ea
- fannarh
- fosterinn
- mosi
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gullilitli
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gunnarggg
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- halldorjonsson
- hallgrimurg
- hallurmagg
- hallibjarna
- harhar33
- haukurn
- heidistrand
- hlf
- rattati
- helgasigrun
- hildurhelgas
- himmalingur
- fleipur
- gorgeir
- hlynurh
- holmdish
- ingibjorgelsa
- jensgud
- johnnybravo
- joiragnars
- jonaa
- jax
- joningic
- jonmagnusson
- prakkarinn
- julli
- vesturfarinn
- katrinsnaeholm
- askja
- kjartan
- kolbrunb
- roggur
- kga
- larahanna
- lara
- vonin
- altice
- marinogn
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- omarragnarsson
- otti
- pallvil
- frisk
- ragnarfreyr
- raggipalli
- ranka
- ragnhildur
- ragganagli
- ransu
- undirborginni
- salvor
- sbodvars
- sij
- sjonsson
- siggith
- sigurjonth
- zunzilla
- skak
- stebbifr
- steingerdur
- lehamzdr
- eyverjar
- sveinni
- mitt
- svei
- stormsker
- saemi7
- isspiss
- thee
- vefritid
- postdoc
- tolliagustar
- thoragud
Athugasemdir
...And all will be well, in the garden.
Chance the Gardener (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 10:44
Talaðu varlega um menntunina því hún var beisluð í fjármálageiranum.
Thee, 28.11.2008 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.