Braskari og brallari

Mér hefur fundist ţetta hugtak   “Útrásarvíkingur” villandi. 

 

Ég fór í íslensku orđabókina mína og fann ţar eftirfarandi skýringar:

 

útrás,  kv.  1.  ós (vatnsfalls); afrennsli; útstreymi (t.d. lofts); op, skarđ     2.  framrás úr vígi, ţađ ađ ráđast fram úr vígi. 

 

víkingur, -s, -ar   k. 1.  norrćnn sćfari, sem stundađi kaupskap, sjórán og strandhögg á víkingaöld.  2.  yfirgangsseggur, ójafnađarmađur.  3.  dugnađarmađur, mađur sem afkastar miklu verki; v. til vinnu. 4. forliđur samsetn., um dugnađ, hörku, grimmd:  víkings/hestur  mjög duglegur hestur, -vetur grimmdarvetur.

 

Dćmi hver fyrir sig.  Mér sýnist ađ merking 2. í orđinu útrás merki ađallega hernađ og ekki sýnist mér ađ hugtakiđ víkingur eigi viđ ţá starfssemi sem iđkuđ hefur veriđ af íslenskum fjármálamönnum undanfarin ár. Aftur á móti getur víkingsvetur ţýtt grimmdarvetur sem ţýđir frosthörkuvetur eđa óhemju kaldur vetur sem á kannski vel viđ ( í óeiginlegri merkingu). 

 

Í orđabókinni íslensku er orđiđ braskari skilgreint ţannig:

 

braskari, -a, -ar k,  brallari, sá sem leggur stund á gróđabrall, prangari.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband