29.11.2008 | 12:27
Tjáningarfrelsi og háttvísi
Ţađ mundi teljast til forréttinda víđa á byggđu bóli ađ njóta tjáningarfrelsis á opinberum vettvangi og ađ geta haft áhrif á gang ţjóđmála međ ţví ađ kjósa fulltrúa sína til ţess ađ stjórna landinu. Viđ erum svo lánsöm ađ búa viđ ţetta lýđrćđislega skipulag og frelsi til tjáningar.
Varla í annan tíma á síđari árum hefur fólki veriđ svo heitt í hamsi á Íslandi. Allir hafa miklar og sterkar skođanir, mikil reiđi hefur blossađ upp og stundum virđist manni mannlífiđ hér vera á suđupunkti. Mótmćli eins og viđ höfum séđ á Austurvelli sýna vel samstöđu fólksins í landinu. Fundurinn er ákveđinn farvegur fyrir skođanir og vettvangur til ađ sýna samstöđu og vilja til breytinga.
Ađalatriđiđ er ţó ađ mótmćlin fari friđsamlega fram. Óspektir, múgćsingur, ögrandi orđ og athafnir, eggjakast og ólćti er engum til sóma og dregur mótmćlafundinn niđur á plan ţar sem honum var ekki ćtlađ ađ vera.
Sýnum ţví samstöđu en jafnframt háttvísi.
![]() |
Lýđrćđishreyfingin fundar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Höfundur er sjálfstætt starfandi við sitt fag. Hann er annars áhugamaður um tónlist (spilar og semur smávegis, smellið á tónlistarspilarann hér að neðan) en einnig andleg málefni, spaug og spé og mannlegt samfélag. My mama always said life was like a box of chocolates, you never know what you´re gonna get.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- http://eyjan.is fréttir og umrćđa
- Baggalútur Upplyfting á hverjum degi
Tónlist
- http://chordie.com Tónlistarvefur
- http://jango.com Tónlistarvefur
- http://tonlist.is Íslensk tónlist
- http://deezer.com Tónlistarvefur
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
agbjarn
-
gudmundurmagnusson
-
drsaxi
-
juliusvalsson
-
svanurmd
-
lillo
-
bjarnihardar
-
jakobsmagg
-
astromix
-
reykur
-
aevark
-
amman
-
heidah
-
baldis
-
andreaolafs
-
andres
-
volcanogirl
-
annabjo
-
asdisran
-
hugdettan
-
aslaugfridriks
-
baldurkr
-
baldvinj
-
berglist
-
kaffi
-
birgitta
-
gudmundsson
-
bjornf
-
foldin
-
bokakaffid
-
salkaforlag
-
dofri
-
doggpals
-
egill
-
egillrunar
-
einaroddur
-
esv
-
eythora
-
ea
-
fannarh
-
fosterinn
-
mosi
-
gudrunmagnea
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gullilitli
-
gullvagninn
-
gunnaraxel
-
gunnarggg
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gbo
-
halldorjonsson
-
hallgrimurg
-
hallurmagg
-
hallibjarna
-
harhar33
-
haukurn
-
heidistrand
-
hlf
-
rattati
-
helgasigrun
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
fleipur
-
gorgeir
-
hlynurh
-
holmdish
-
ingibjorgelsa
-
jensgud
-
johnnybravo
-
joiragnars
-
jonaa
-
jax
-
joningic
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
julli
-
vesturfarinn
-
katrinsnaeholm
-
askja
-
kjartan
-
kolbrunb
-
roggur
-
kga
-
larahanna
-
lara
-
vonin
-
altice
-
marinogn
-
mariaannakristjansdottir
-
mariakr
-
omarragnarsson
-
otti
-
pallvil
-
frisk
-
ragnarfreyr
-
raggipalli
-
ranka
-
ragnhildur
-
ragganagli
-
ransu
-
undirborginni
-
salvor
-
sbodvars
-
sij
-
sjonsson
-
siggith
-
sigurjonth
-
zunzilla
-
skak
-
stebbifr
-
steingerdur
-
lehamzdr
-
eyverjar
-
sveinni
-
mitt
-
svei
-
stormsker
-
saemi7
-
isspiss
-
thee
-
vefritid
-
postdoc
-
tolliagustar
-
thoragud
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.