Ögrun og ofbeldi

Ögrandi orđ og athafnir og múgćsingur getur leitt til ofbeldis.  Ofbeldi fćđir af sér ofbeldi. Ofbeldi felur ekki í sér lausnir.  Friđsamleg mótmćli og málefnaleg umrćđa er allt annađ. Skođiđ ţetta myndband.
mbl.is Rćđa Katrínar ekki tekin út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Mikiđ er ég sammála ţér, hún segir; "Friđsamleg mótmćli henta vel á friđartímum en hér hefur veriđ gerđ árás á grunngildi
ţau sem stjórnarskrá landsins ver og ţađ jafngildir stríđsyfirlýsingu gegn fólkinu í ţessu landi."

Ef ţetta er ástćđa til stríđs, ţá getum viđ ekki fordćmt Írak, hryđjuverkaárásirnar eđa önnur ofbeldisverk.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 27.11.2008 kl. 12:34

2 identicon

Mjög slakt myndband og klippt til ađ valda óróa. Fyrir ţađ fyrsta ţá var handtaka drengsins ólögleg. Ţađ hefur bođunarvaldiđ stađfest. Í öđru lagi ţá var ţessi dúkka sem var hengt upp ćtluđ ađ tákna dauđa bankamannsins eđa Kapitalismans. Ţannig skildu allir ţetta í göngunni. Allt var ţetta tákngerđ mótmćli á borđ viđ ţađ ađ hengja bónusfánann á alţingishúsiđ. Mjog flott og táknrćnt.

Ţađ er klárlega búiđ ađ brjóta stjórnarskránna í landinu međ ţví ađ hella skuldabagga einkafyrirtćkja á okkur. Ţađ án ţess ađ réttur okkar til málshöfđunar sé nýttur. Jafnframt er búiđ ađ forgeira ţeim rétti sem ţjóđin kaus ekki ađ gera. Ţjóđinn á ađ borga en hún má ekki skođa réttarstöđu sína?

Ţađ er brot á stjórnarskránni.

Ţórđur Már (IP-tala skráđ) 27.11.2008 kl. 13:07

3 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Er ţađ Ţórđur?  Mér sýnist fólki ansi heitt í hamsi. Ţađ er ekkert í lagi ađ beita ofbeldi og brjóta lög afţví einhver annar gerđi ţađ.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 27.11.2008 kl. 13:19

4 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Tjáningafrelsiđ á ađ gilda ţótt ţađ valdi ofbeldi

Alexander Kristófer Gústafsson, 27.11.2008 kl. 22:10

5 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Ţađ er engin ađ tala um ađ ţađ megi ekki tjá sig.  Heldur ađ gagnrína ţessa rćđu sem hvetur til svona ljótra hluta.   Allir hafa misst eitthvađ í kreppunni allavega ţekkja einhvern sem hefur fariđ mjög illa út úr henni.  Viđ ţurfum ekki fleirri slćmar fréttir, viđ getum reynt ađ rísa úr ţessu ástandi núna eđa haldiđ í ţađ međ ađ bćta óeirđum og enn meiri ringlureiđ á ástandiđ.  Ekki gott út á viđ og viđ ţurfum ađ bćta ímynd okkar út á viđ.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 28.11.2008 kl. 10:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband