Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
29.10.2008 | 21:57
Notađir bílar
Ţađ hriktir í stođum íslensks samfélags. Meiri hluti ţjóđarinnar er slegin ótta og veit ekki hvađ nćsti dagur ber í skauti sér. Dökk ský atvinnuleysis og minnkandi kaupmáttar vofa yfir. Flótti úr landi, öryggisleysi. Á sama tíma sitja embćttismenn ríkisins sem fastast í sínum stólum. Menn sem sváfu á verđinum međan mýsnar dönsuđu á borđinu, menn sem eru algjörlega rúnir trausti. Menn sem komu sjálfum sér fyrir á valdastóli eins og hćst launađi embćttismađur ríkisins, formađur bankastjórnar Seđlabankans. Fólkiđ í landinu vill hann burt en hann fer hvergi. Hann hefur gert meira ógagn en nokkur annar embćttismađur ríkisins fyrr og síđar. Á sama tíma birta fjölmiđlar viđtöl viđ siđblinda "fjárfesta" sem hafa í skjóli nćtur flutt illa fengiđ fé úr landi og komiđ sér vel fyrir. Ţessir "fjárfestar" eru sérfrćđingar í ţví ađ sannfćra ađra um eigiđ ágćti og sakleysi. Ţeir eru vćlandi eins og smákrakkar og klagandi: " hann gerđi ţetta, ekki ég". Íslenska ţjóđin trúir ţeim ekki frekar en Davíđ Oddssyni. Íslenska ţjóđin vill fá ađ lifa í friđi fyrir ţessum mönnum og er örugglega tilbúin til ţess ađ kaupa undir ţá alla far ađra leiđina til Langtíburtkistan ţar sem ţeir geta haldiđ áfram ađ krimmast. Íslenska ţjóđin vill ekki ađ brennuvargar taki ţátt í slökkvistarfi ţar sem ţeir hafa kveikt í.
Mundir ţú, lesandi góđur, kaupa notađan bíl af ţessum mönnum?