Singapore

Singapore er borgríki, sjálfstćtt ríki sem virđist innan Malasíu. Singapore varđ sjálfstćtt ríki 1965 eftir ađ hafa tilheyrt Malasíu en ţar á undan Bretum. Hér búa um 5,5 milljónir manna á litlu landsvćđi. Byggingar eru háar og ţétt byggđar. Hér er ferđamanniđnađur mikill og velmegun mikil. Hér búa asíumenn í bland viđ Indverja og lifa ţeir ađ ţví er virđist í góđu samneyti. Hér er mikiđ af alls kyns verslunum, veitingastöđum og svo er hér stórt svćđi undirlagt af vatnagörđum, Madame Tussaud safni fleiru skemmtilegu. 

Á morgun förum viđ til Balí, eyjar í Indónesíu, ţar sem viđ verđum í nokkra daga. Meira um ţađ nćstu daga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband