Lögmál Murphy´s

 

  1. Ef eitthvað getur farið úrskeiðis þá fer það úrskeið
  2. Það er aldrei neitt eins einfalt og það virðist í fyrstu
  3. Það sem þú ákveður að gera kostar alltaf meiri peninga en  þú áætlaðir
  4. Allt tekur lengri tíma en þú býst við
  5. Ef þú fiktar nógu lengi við eitthvað þá mun það að lokum eyðileggjast
  6. Ef þú reynir að gera öllum til hæfis, þá mun einhverjum ekki líka það
  7. Það er náttúrulögmál að ekkert heppnast fullkomlega
  8. Ef þú vilt gera eitthvað, þá verður þú alltaf að gera eitthvað áður
  9. Auðveldarar er í að komast en úr að losna
  10. Ef þú útskýrir eitthvað svo vel að ekki sé hægt að misskilja það, þá mun samt einhver gera það.
  11. Ef hlutirnir virðast ætla að ganga betur, þá hefur þú gleymt einhverju
  12. Ekkert er ómögulegt fyrir þann sem ekki þarf að gera það sjálfur
  13. Þegar einu sinni er búið að klúðra verki þá gerir hvað sem gert er til að bæta það bara illt verra. 
  14. Það er ekkert til sem heitir ókeypis matur.

Regla O´Tooles: Murphy var bjartsýnismaður. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband