Mr. Skallagrimsson, snilldar einleikur í Borgarnesi

Í gćrkvöldi fór ég á einhverja skemmtilegustu leiksýningu og um margt sérkennilegustu sem ég hef séđ lengi.  Ţetta var  einleikurinn Mr. Skallagrímsson sem er eftir leikarann Benedikt Erlingsson.  Benedikt rekur ćvi Egils Skallagrímssonar í 120 mínútna einleik og fer algjörlega á kostum.  Ekki skal mig undra ţótt Benedikt hafi fengiđ ţrjár Grímur fyrir ţetta leikverk:  besti handritshöfundur, besti leikari og besta leikstjórn.  Sýningin er í Landnámssetri Íslands í Borgarnesi og er öll umgjörđin um leiksýninguna hin skemmtilegasta og fróđlegasta.  Á sama tíma og fólk veltist um af hlátri verđur nálćgđ Egils ekki umflúin. Sem sagt bćđi frćđandi en ađallega bara  snilldarvel gert og ţrćlskemmtilegt. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála hverju orđi ţínu Guđjón um ţessa frábćru sýningu. Benedikt fór á kostum og flutningur hans til ađ mynda á hluta kvćđisins Höfuđlausn var hreint stórkostlegur ! Ţegar hann hóf upp raust sína og flutti: ,,Vestr fór eg of ver-en eg Viđris ber - munstrandar mar......osfv. tók kona sem sat fyrir framan mig ađ taka lágt og af hógvćrđ undir međ honum ! Já, Íslendingum er ekki alls varnađ ! 

Ólafur Haukur Jónsson (IP-tala skráđ) 9.11.2008 kl. 22:15

2 identicon

Tek undir fyrri skrif, frábćr sýning.
Kv. siffa

Sigţrúđur Jónasdóttir (IP-tala skráđ) 10.11.2008 kl. 08:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband