Vorkvöld í Reykjavík

Fann ţetta fallega myndband á Youtube.  Ragnar Bjarnason syngur Vorkvöld í Reykjavík á ţann hátt sem enginn getur gert betur.  Fallegar myndir og tónlist sem lífgar upp á grámygluna og bölmóđinn í ţjóđfélaginu.  Veitir ekki af ađ lita svolítiđ tilveruna. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Gaman ađ ţessu, takk fyrir

Sigrún Jónsdóttir, 11.11.2008 kl. 18:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband