En orđstír deyr aldregi

 

Ađ öđrum ólöstuđum er ađ mínu viti enginn núlifandi Íslendingur sem hefur lagt jafn mikla rćkt viđ ađ bćta ímynd íslensku ţjóđarinnar, tungunnar og landsins okkar á alţjóđlegum vettvangi eins og frú Vigdís. Og er enn ađ.  Ég vakti í nýlegri fćrslu á blogsíđunni minni athygli á ţćtti Jóns Ársćls, Sjálfstćđu fólki, um daginn međ frú Vigdísi, góđur ţáttur ţar hún samhliđa ţví ađ lýsa miklum vonbrigđum yfir ţví komiđ er fyrir íslensku ţjóđinni, stappar stálinu í landsmenn og leggur áherslu á ţađ sem viđ eigum ţrátt fyrir allt og er okkur mikilvćgast. 

Deyr fé,

deyja frćndur,

deyr sjálfur iđ sama.

En orđstír

deyr aldregi

hveim er sér góđan getur.

                        (úr Hávamálum)


mbl.is Íslendingar verđa ađ endurheimta virđinguna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband