Nú er nóg komiđ! BURT!

 

Er ekki nóg komiđ.  Trúnađur og traust ţessa manns er ekki fyrir hendi hvorki innanlands né utan.  Og er nú mál ađ linni.  Sérlega í ljósi núverandi risalántöku. 

 

New Image


mbl.is Nýja Seđlabankastjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Ţađ er ţingmanna ađ setja samfélaginu reglur til ađ starfa eftir, til ţess eru ţeir kosnir sem okkar fulltrúar.

Ţessari skildu hafa ţeir brugđist.

Ţau voru of upptekin viđ ađ úthluta stjórnmálaflokkum landsins miljóna tugi úr Ríkissjóđnum okkar, til ađ fjármagna reksturinn og lygarnar í okkur.

Ţau voru of upptekin viđ ađ úthluta sjálfum sér ofureftirlaun ,og sporslur til ţeirra sem ekki voru kjörnir síđast ađ jötunni, ţeir sjá um sig og sýna.

Nú hamast ţetta fólk viđ ađ saka ađra um ađ hafa brugđist, kjarklausa lyddurnar reka rýtinga í bak allra annarra, í stađ ţess ađ axla ábyrgđ á eigin ađgerđarleysi.

Er hćgt ađ leggjast mikiđ lćgra, viđ ađ drekkja sannleik ađ hćtti tungufossa.

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 20.11.2008 kl. 13:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband