22.11.2008 | 22:33
Syndir feðranna
Enn hækkar í skuldasúpupottinum. Það ber kannski að hafa í huga að það þarf að borga lánin, og væntanlega með vöxtum. Er það leyfilegt samkvæmt Mannréttindarsáttmála að skuldsetja komandi kynslóðir upp í topp? Er það ekki mannréttindabrot að láta börnin okkar og barnabörnin okkar greiða fyrir rán 30 einstaklinga? Og sofandahátt stjórnvalda sem nú ætla að taka við þessum peningum?. Ég bara spyr? Hefur ríkisstjórnin kynnt sér hinn lagalega grundvöll fyrir skuldsetningu þeirra sem eiga að erfa landið? Hvar er réttlætið?
Þjóðverjar lána Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Guðjón Baldursson
Höfundur er sjálfstætt starfandi við sitt fag. Hann er annars áhugamaður um tónlist (spilar og semur smávegis, smellið á tónlistarspilarann hér að neðan) en einnig andleg málefni, spaug og spé og mannlegt samfélag. My mama always said life was like a box of chocolates, you never know what you´re gonna get.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 26673
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- http://eyjan.is fréttir og umræða
- Baggalútur Upplyfting á hverjum degi
Tónlist
- http://chordie.com Tónlistarvefur
- http://jango.com Tónlistarvefur
- http://tonlist.is Íslensk tónlist
- http://deezer.com Tónlistarvefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- agbjarn
- gudmundurmagnusson
- drsaxi
- juliusvalsson
- svanurmd
- lillo
- bjarnihardar
- jakobsmagg
- astromix
- reykur
- aevark
- amman
- heidah
- baldis
- andreaolafs
- andres
- volcanogirl
- annabjo
- asdisran
- hugdettan
- aslaugfridriks
- baldurkr
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- birgitta
- gudmundsson
- bjornf
- foldin
- bokakaffid
- salkaforlag
- dofri
- doggpals
- egill
- egillrunar
- einaroddur
- esv
- eythora
- ea
- fannarh
- fosterinn
- mosi
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gullilitli
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gunnarggg
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- halldorjonsson
- hallgrimurg
- hallurmagg
- hallibjarna
- harhar33
- haukurn
- heidistrand
- hlf
- rattati
- helgasigrun
- hildurhelgas
- himmalingur
- fleipur
- gorgeir
- hlynurh
- holmdish
- ingibjorgelsa
- jensgud
- johnnybravo
- joiragnars
- jonaa
- jax
- joningic
- jonmagnusson
- prakkarinn
- julli
- vesturfarinn
- katrinsnaeholm
- askja
- kjartan
- kolbrunb
- roggur
- kga
- larahanna
- lara
- vonin
- altice
- marinogn
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- omarragnarsson
- otti
- pallvil
- frisk
- ragnarfreyr
- raggipalli
- ranka
- ragnhildur
- ragganagli
- ransu
- undirborginni
- salvor
- sbodvars
- sij
- sjonsson
- siggith
- sigurjonth
- zunzilla
- skak
- stebbifr
- steingerdur
- lehamzdr
- eyverjar
- sveinni
- mitt
- svei
- stormsker
- saemi7
- isspiss
- thee
- vefritid
- postdoc
- tolliagustar
- thoragud
Spurt er
Vilt þú að boðað verði til kosninga sem fyrst?
já 57.1%
Nei 42.9%
42 hafa svarað
Athugasemdir
Svo eru sumir að bísast yfir því að fólk brjóti nokkrar rúður !!
Íslendingar eru meðvirkir aumyngjar sem eiga skilið að borga þetta. Nema þeir taka þetta lið og hendi þeim úr valdastólunum.
GERIR FÓLK SÉR GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ VIÐ ERUM AÐ FARA AÐ BORGA ÞETTA Í ÁRATUGI ?????? Hvernig væri að vakna !
Svo er þetta lið að undirbúa "HVÍTBÓK" sem ég kalla "HVÍTÞVOTTUR" (rannsaka sjálfan sig er álíka gáfulegt og nauðgari framkvæmi DNA prófið sjálfur)
Ég samhryggist ykkur sem kusuð þetta lið. Þið voruð plötuð eins og við öll. Djöfull verður erfitt að krosssa við X-D aftur án þess að hafa slæma samvisku.
Við hina segi ég "ÉG SAMHRYGGIST" því þið eigið þetta ekki skilið.
Þeir sem æsa sig í þessu landi eru kallaðir skríll eða áróðursmenn.
Í öðrum löndum er fólk sagt vera með ríka réttlætiskennd þegar það bregst við óréttlæti.
Aðeins krafan um "ÓHÁÐA ERLENDA RANNSÓKN Á ÖLLU STJÓRNKERFINU" Mun lægja öldurnar í þessu landi.
Þetta land byggði fólk sem fórnaði sér og skildi hvað það þarf til.
"VÉR MÓTMÆLUM ÖLL"
Hvítþvottur (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 23:12
Björgúlfur sagði að Landsbankinn eigi eignir fyrir þessum skuldum. Ætli Glitnir eigi ekki líka eignir og KB Banki? Hvernig væri þá að reyna að selja eignirnar fyrir skuldunum, svo hægt sé að taka minna að láni. Bendir þetta ekki til að einkavinastefnan sé enn í fullum gangi?
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 23:55
Sæll Guðjón.
Mér finnst við vita margt en í rauninni vitum við ekkert ennþá.Þetta er bara grunnurinn yfir öllum kjallaranum. Og hvað býr þar undir ?
Kærleikskveðjur.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 01:54
How I wish your Government would get it's head in gear and bring in a Law to freeze the assets of the so called "utrasavikingur"......Private Jets, Yachts, Football clubs......It would be justice if the men that put you where you are had to pay their debts. It would also be a good idea to put a few Bank Directors in jail under a "suspected embezelment of fund" as well...
From the british tax payers whose money was used to fund your " Utrasavikingur" debts..Now your money is also being used to pay for their debts.... We have no problem with the Icelandic Public...You are our friends, not our enemy....Just lets get the gangsters who brought this about! Please!
Good luck Iceland....I hope it all works out well for you. Best regards from a rather cold UK.........
Eirikur , 23.11.2008 kl. 04:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.