Græðgin og valdafíknin

Ég hef lesið greinar Einars Más um efnahagshrunið og séð og heyrt hans mál af borgarafundi í Iðnó á netinu.  Það sem skilur á milli rithöfundar og okkar hinna er hæfileikinn til að sjá hlutina í aðeins öðru ljósi en aðallega þó í því að geta tjáð hugsanir með réttum hætti, frásagnargáfan.  Fáir geta farið í föt Einars Más hvað það varðar.  Hann hefur sömu sýn og við á græðgina og valdafíknina og allan ósómann en honum tekst betur en okkur að koma hugsuninni í orð.  Frábær ræða.
mbl.is Láti sig hverfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Húmoristaflokkurinn

Sammála. Snilldarræða og flott að orði komist.

Húmoristaflokkurinn, 24.11.2008 kl. 22:58

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Hann var góður. Það voru margar góðar ræður í Háskólabíói í kvöld.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 25.11.2008 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband