Manstu haustiđ 2008?

Haustiđ 2008 verđur lengi í minnum haft á Íslandi.                              

Ţađ var haustiđ ţegar glćpurinn gegn íslensku ţjóđinni var opinberađur.

Ţađ var haustiđ ţegar ţeir sem voru međvirkir í glćpnum - ríkisstjórnin, seđlabankastjórar og eftirlitsađilar - sátu sem fastast og neituđu ađ yfirgefa stólana. 

Ţađ var haustiđ ţegar fólkiđ á Íslandi fór ađ finna verulega fyrir efnalegum ţrengingum en ríkisstjórnin ađhafđist fátt, límdi lítinn plástur á svöđusárin.

Ţađ var haustiđ sem fjárglćpamenn Íslands voru í útlöndum, komu í fjölmiđla og báru af sér allar sakir.

Viđ munum ekki gleyma ţessu hausti, viđ munum segja börnum okkar frá ţessum atburđum og ţeirra barnabörnum. 

Ţessi jól verđa öđruvísi en jólin síđustu ár. 


mbl.is Frostköld jólastemning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband