25.11.2008 | 16:03
Að klóra í bakkann - Sturlungaöld II
Það er vægast sagt ömurlegt og í rauninni pínlegt að fylgjast með þessum manni reyna að upphefja sjálfan sig, réttlæta eigin gerðir og klóra í bakkann endalaust vitandi það að enginn trúir honum lengur. Ekki frekar en Davíð Oddssyni. Kannski tilviljun: var ekki Baugsmálið eiginlega persónulegt stríð þeirra tveggja? Hófst ekki efnahagshrunið á Íslandi með ákvörðun Davíðs Oddssonar á að reyna að ná fram hefndum á Jóni Ásgeiri, sem var jú ein aðal "Stoðin" í Glitni? Eða hvað? Er þetta ekki bara eins og á Sturlungaöld þar sem réttlæting og hefndir réðu ferðinni?
![]() |
Yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Guðjón Baldursson

Höfundur er sjálfstætt starfandi við sitt fag. Hann er annars áhugamaður um tónlist (spilar og semur smávegis, smellið á tónlistarspilarann hér að neðan) en einnig andleg málefni, spaug og spé og mannlegt samfélag. My mama always said life was like a box of chocolates, you never know what you´re gonna get.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- http://eyjan.is fréttir og umræða
- Baggalútur Upplyfting á hverjum degi
Tónlist
- http://chordie.com Tónlistarvefur
- http://jango.com Tónlistarvefur
- http://tonlist.is Íslensk tónlist
- http://deezer.com Tónlistarvefur
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
agbjarn
-
gudmundurmagnusson
-
drsaxi
-
juliusvalsson
-
svanurmd
-
lillo
-
bjarnihardar
-
jakobsmagg
-
astromix
-
reykur
-
aevark
-
amman
-
heidah
-
baldis
-
andreaolafs
-
andres
-
volcanogirl
-
annabjo
-
asdisran
-
hugdettan
-
aslaugfridriks
-
baldurkr
-
baldvinj
-
berglist
-
kaffi
-
birgitta
-
gudmundsson
-
bjornf
-
foldin
-
bokakaffid
-
salkaforlag
-
dofri
-
doggpals
-
egill
-
egillrunar
-
einaroddur
-
esv
-
eythora
-
ea
-
fannarh
-
fosterinn
-
mosi
-
gudrunmagnea
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gullilitli
-
gullvagninn
-
gunnaraxel
-
gunnarggg
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gbo
-
halldorjonsson
-
hallgrimurg
-
hallurmagg
-
hallibjarna
-
harhar33
-
haukurn
-
heidistrand
-
hlf
-
rattati
-
helgasigrun
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
fleipur
-
gorgeir
-
hlynurh
-
holmdish
-
ingibjorgelsa
-
jensgud
-
johnnybravo
-
joiragnars
-
jonaa
-
jax
-
joningic
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
julli
-
vesturfarinn
-
katrinsnaeholm
-
askja
-
kjartan
-
kolbrunb
-
roggur
-
kga
-
larahanna
-
lara
-
vonin
-
altice
-
marinogn
-
mariaannakristjansdottir
-
mariakr
-
omarragnarsson
-
otti
-
pallvil
-
frisk
-
ragnarfreyr
-
raggipalli
-
ranka
-
ragnhildur
-
ragganagli
-
ransu
-
undirborginni
-
salvor
-
sbodvars
-
sij
-
sjonsson
-
siggith
-
sigurjonth
-
zunzilla
-
skak
-
stebbifr
-
steingerdur
-
lehamzdr
-
eyverjar
-
sveinni
-
mitt
-
svei
-
stormsker
-
saemi7
-
isspiss
-
thee
-
vefritid
-
postdoc
-
tolliagustar
-
thoragud
Spurt er
Vilt þú að boðað verði til kosninga sem fyrst?
já 57.1%
Nei 42.9%
42 hafa svarað
Athugasemdir
Þetta er komið út í svo mikið rugl að ég þori ekki lengur að hafa skoðun á Jóni Ásgeiri og Baugsmálinu......Það er allt of mikil hætta á að hafa rangt fyrir sér
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 23:54
Hérna kemur brennpunkt þátturinn. Sullenberger kom vel fyrir, en það var ekki viðtal við Jón Ásgeir sjálfann. Það var bara sýnd gömul upptaka úr réttarsal frá RUV og Jón Ásgeir var náttúrulega jafn hrokafullur á svipinn og venjulega. Leit bara út eins of ofdekraður 15 ára unglingur.
http://www1.nrk.no/nett-tv/klipp/437233
Kveðja frá Noregi,
Hildur
Hildur Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 07:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.