12.4.2009 | 09:40
Oliver Twist (Tveir útsendarar) og Fagin (Guðlaugur Þór )
Málinu er ekki lokið. Það er aðeins búið taka klæðin af hinu rotnandi líki, en hreinsunin er eftir, ef hún er þá gerleg. Ef Guðlaugur Þór heldur því fram að hann hafi ekki vitað hversu mikinn feng hinir tveir útsendarar hans komu með í höfn talar hann niður til fólks og heldur það grunnhyggið - ekki ósvipað og fyrrverandi formaður flokksins Davíðs Oddsson talaði alltaf við fólk eins og það væru asnar.
Fagin, sá hinn illræmdi "fósturfaðir" drengjanna í Oliver Twist sem gerði strákana út, sendi þá út á götu til þess að stela úr vösum vissi alltaf hvað þeir komu með heim. Guðlaugur Þór vissi líka, um fenginn sem útsendararnir komu með að landi sem og aðrir framámenn í flokknum. Enginn minnist á varaformanninn, ætlar einhver að halda því fram að hún hafi ekki vitað af þessum "styrkjum" eða það sem ætti öllu heldur að kalla mútur?
![]() |
Allt komið fram sem máli skiptir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Höfundur er sjálfstætt starfandi við sitt fag. Hann er annars áhugamaður um tónlist (spilar og semur smávegis, smellið á tónlistarspilarann hér að neðan) en einnig andleg málefni, spaug og spé og mannlegt samfélag. My mama always said life was like a box of chocolates, you never know what you´re gonna get.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- http://eyjan.is fréttir og umræða
- Baggalútur Upplyfting á hverjum degi
Tónlist
- http://chordie.com Tónlistarvefur
- http://jango.com Tónlistarvefur
- http://tonlist.is Íslensk tónlist
- http://deezer.com Tónlistarvefur
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
agbjarn
-
gudmundurmagnusson
-
drsaxi
-
juliusvalsson
-
svanurmd
-
lillo
-
bjarnihardar
-
jakobsmagg
-
astromix
-
reykur
-
aevark
-
amman
-
heidah
-
baldis
-
andreaolafs
-
andres
-
volcanogirl
-
annabjo
-
asdisran
-
hugdettan
-
aslaugfridriks
-
baldurkr
-
baldvinj
-
berglist
-
kaffi
-
birgitta
-
gudmundsson
-
bjornf
-
foldin
-
bokakaffid
-
salkaforlag
-
dofri
-
doggpals
-
egill
-
egillrunar
-
einaroddur
-
esv
-
eythora
-
ea
-
fannarh
-
fosterinn
-
mosi
-
gudrunmagnea
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gullilitli
-
gullvagninn
-
gunnaraxel
-
gunnarggg
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gbo
-
halldorjonsson
-
hallgrimurg
-
hallurmagg
-
hallibjarna
-
harhar33
-
haukurn
-
heidistrand
-
hlf
-
rattati
-
helgasigrun
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
fleipur
-
gorgeir
-
hlynurh
-
holmdish
-
ingibjorgelsa
-
jensgud
-
johnnybravo
-
joiragnars
-
jonaa
-
jax
-
joningic
-
jonmagnusson
-
prakkarinn
-
julli
-
vesturfarinn
-
katrinsnaeholm
-
askja
-
kjartan
-
kolbrunb
-
roggur
-
kga
-
larahanna
-
lara
-
vonin
-
altice
-
marinogn
-
mariaannakristjansdottir
-
mariakr
-
omarragnarsson
-
otti
-
pallvil
-
frisk
-
ragnarfreyr
-
raggipalli
-
ranka
-
ragnhildur
-
ragganagli
-
ransu
-
undirborginni
-
salvor
-
sbodvars
-
sij
-
sjonsson
-
siggith
-
sigurjonth
-
zunzilla
-
skak
-
stebbifr
-
steingerdur
-
lehamzdr
-
eyverjar
-
sveinni
-
mitt
-
svei
-
stormsker
-
saemi7
-
isspiss
-
thee
-
vefritid
-
postdoc
-
tolliagustar
-
thoragud
Af mbl.is
Innlent
- Beindi byssu yfir höfuð björgunarsveitarmanns
- Úlfar: Það þarf að halda vöku sinni
- Umferðarslys á Reykjanesbraut
- Lítið hægt að gera ef hraun rynni að húsum
- Virðist vera lítill leki frá stærri atburði
- Byssumaðurinn í Grindavík var handtekinn
- Kvika komin mjög norðarlega: Færist nær brautinni
- Bútasaumur á Flóttamannaleið
- Lögn rofnaði: Talsverðar sprunguhreyfingar
- Man ekki eftir að grjót hafi lent á bíl áður
Erlent
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfædds barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar
Athugasemdir
Auðvitað vissi "Guðlaugur, Kjartan & allir um þetta...
". Guðlaugi hefur örugglega verið fangað eins og HETJU þegar hann upplýsti um að hann hefði "kippt í nokkra spotta" og viti menn peningarnir skiluðu sér í hús! Mér finnst nú ekki sanngjarnt að líkja Fagin við sjálfstæðisþingmenn, þó vissulega hafi Fagin staðið í "sjálfstæðum rekstri" & vissulega var Fagin "glæpamaður", en þar held ég að samlíkingin endi, nema mér hafi orðið á "tæknileg mistök" í hugsun....
.
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 10:30
Að loka augunum fyrir svona stórum peningagjöfum! Ég er hræddur um að Steinþór og Þorsteinn og líka þáverandi stjórnendur FL group og Landsbankans séu svekktir yfir þessu vanþakklæti.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.