9.11.2008 | 21:25
Trúverðugur??
Dettur einhverjum lifandi manni á Íslandi í hug að það sé hægt að trúa einu einasta orði af því sem þessi maður segir? Hann hefur valdið meiri skaða fyrir Ísland og íslensku þjóðina en nokkurn getuð órað fyrir. Svo heldur hann að hann geti komið í fjölmiðla eina ferðina enn og logið? Er ekki nóg komið?
Hannes vísar ásökunum á bug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Höfundur er sjálfstætt starfandi við sitt fag. Hann er annars áhugamaður um tónlist (spilar og semur smávegis, smellið á tónlistarspilarann hér að neðan) en einnig andleg málefni, spaug og spé og mannlegt samfélag. My mama always said life was like a box of chocolates, you never know what you´re gonna get.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Tenglar
Mínir tenglar
- http://eyjan.is fréttir og umræða
- Baggalútur Upplyfting á hverjum degi
Tónlist
- http://chordie.com Tónlistarvefur
- http://jango.com Tónlistarvefur
- http://tonlist.is Íslensk tónlist
- http://deezer.com Tónlistarvefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- agbjarn
- gudmundurmagnusson
- drsaxi
- juliusvalsson
- svanurmd
- lillo
- bjarnihardar
- jakobsmagg
- astromix
- reykur
- aevark
- amman
- heidah
- baldis
- andreaolafs
- andres
- volcanogirl
- annabjo
- asdisran
- hugdettan
- aslaugfridriks
- baldurkr
- baldvinj
- berglist
- kaffi
- birgitta
- gudmundsson
- bjornf
- foldin
- bokakaffid
- salkaforlag
- dofri
- doggpals
- egill
- egillrunar
- einaroddur
- esv
- eythora
- ea
- fannarh
- fosterinn
- mosi
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gullilitli
- gullvagninn
- gunnaraxel
- gunnarggg
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- halldorjonsson
- hallgrimurg
- hallurmagg
- hallibjarna
- harhar33
- haukurn
- heidistrand
- hlf
- rattati
- helgasigrun
- hildurhelgas
- himmalingur
- fleipur
- gorgeir
- hlynurh
- holmdish
- ingibjorgelsa
- jensgud
- johnnybravo
- joiragnars
- jonaa
- jax
- joningic
- jonmagnusson
- prakkarinn
- julli
- vesturfarinn
- katrinsnaeholm
- askja
- kjartan
- kolbrunb
- roggur
- kga
- larahanna
- lara
- vonin
- altice
- marinogn
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- omarragnarsson
- otti
- pallvil
- frisk
- ragnarfreyr
- raggipalli
- ranka
- ragnhildur
- ragganagli
- ransu
- undirborginni
- salvor
- sbodvars
- sij
- sjonsson
- siggith
- sigurjonth
- zunzilla
- skak
- stebbifr
- steingerdur
- lehamzdr
- eyverjar
- sveinni
- mitt
- svei
- stormsker
- saemi7
- isspiss
- thee
- vefritid
- postdoc
- tolliagustar
- thoragud
Athugasemdir
Þetta er svipað og með Hitler að afneita tilvist útrýmingabúðanna hér á árum áður. Menn gleyptu nú við þeirri lyginni, enda trúði enginn að slíkt gæti farið fram. Líklegast er munurinn þó sá enginn trúir þessu bulli í honum Hannesi. Trúlega hjálpa heldur ekki sögurnar um rándýra smekkinn hans á kókaíni.
Hannes á aftökulistann!
Jón Flón (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 21:43
Andra Snæ Magnason sem forsætisráðherra!
Ævar Rafn Kjartansson, 9.11.2008 kl. 22:39
Ef þú kynnir að lesa, kæri NN, myndirðu sjá að ég er ekki að líkja fjölmiðlamáli við Hitler né útrýmingabúðirnar.
Fyrir utan það að þetta snýst ekkert um Agnesi. Það þarf ekki stærri heila en í naggrís til að sjá hvað hefur verið að gerast hjá mönnum eins og Hannesi og Pálma. Hirðandi fé hluthafa með Sterling að yfirskyni.
Það kemur mér mest á óvart að þeir sem töpuðu peningum fyrir tilstilli þessara glæpamanna skuli ekki hafa farið fram á réttlæti, hvort sem er með lögum eður ei.
Já, minn kæri NN, þú ert einn á báti. Þú og Hannes.
Jón Flón (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 11:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.