Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Er búiđ ađ vaska upp?

 

Margar sögur voru sagđar af Lása kokk í gamla daga.  Ein var á ţann veg ađ skipiđ sem hann var kokkur á var ađ sökkva.  Ţá átti Lási ađ hafa sagt: "Almáttugur og ég sem er ekki búinn ađ vaska upp".  Veruleikatengingin hjá ţeim félögum Geir og Davíđ er nú lítiđ betri.  Er ekki betra ađ velta ţví fyrir sér hvort fólkiđ á skipinu komist í björgunarbáta?


mbl.is Hugmynd forsćtisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

En orđstír deyr aldregi

 

Ađ öđrum ólöstuđum er ađ mínu viti enginn núlifandi Íslendingur sem hefur lagt jafn mikla rćkt viđ ađ bćta ímynd íslensku ţjóđarinnar, tungunnar og landsins okkar á alţjóđlegum vettvangi eins og frú Vigdís. Og er enn ađ.  Ég vakti í nýlegri fćrslu á blogsíđunni minni athygli á ţćtti Jóns Ársćls, Sjálfstćđu fólki, um daginn međ frú Vigdísi, góđur ţáttur ţar hún samhliđa ţví ađ lýsa miklum vonbrigđum yfir ţví komiđ er fyrir íslensku ţjóđinni, stappar stálinu í landsmenn og leggur áherslu á ţađ sem viđ eigum ţrátt fyrir allt og er okkur mikilvćgast. 

Deyr fé,

deyja frćndur,

deyr sjálfur iđ sama.

En orđstír

deyr aldregi

hveim er sér góđan getur.

                        (úr Hávamálum)


mbl.is Íslendingar verđa ađ endurheimta virđinguna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Strandiđ IS-874

Skipiđ IS-874 hefur strandađ.  Ţađ er búiđ ađ kalla í björgunarsveitirnar og Landhelgisgćsluna. Ţćr eru á leiđinni. Ţćr hafa hins vegar gefiđ fyrirmćli til skipsstjórnarmanna um hvernig ađ björgun skuli stađiđ.  Skipsstjórnarmenn eru ađ vćflast um á dekkinu og eru mikiđ ađ velta ţví fyrir sér hvađ hafi komiđ fyrir.  Sofnađi stýrimađurinn, voru ţiđ ekki međ rétt kort?  Var skipstjórinn fullur? Og nú hefst mikil rekistefna.  Ţađ fer allur tíminn og orka í ađ karpa um hver hafi gert hvađ og hver hafi ekki gert hvađ.  Á međan versnar ástandiđ á strandstađ.  Viđ erum heimsmeistarar í ţessari grein (We are The Champions).   


mbl.is Strandađi á sandrifi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bankastjóralaun

 

Hér á árum áđur, löngu fyrir ris og hrun bankanna,  var talađ um bankastjóralaun og skúringakonulaun.  Ţetta var haft sem viđmiđ hátekju- og láglaunstétta.  Öllum er ljóst ađ laun bankastjóra bankanna ţriggja voru komin mörg ljósár fram úr venjulegri launaţróun og út yfir alla skynsemi. 

Ţví má ekki gleyma í ţessu samhengi ađ laun bankastjóra Seđlabankans voru hćkkuđ á síđustu misserum til ţess ađ ekki gćtti misrćmis milli launa ţeirra og bankastjóra hinna bankanna.  Laun bankastjóra Seđlabankans eru óbreytt.                                                                 

Formađur bankastjórnar, Davíđ Oddsson, er hćst launađi embćttismađur íslenska ríkisins.  Ţađ ţarf ađ taka til, alveg hárétt. 


mbl.is Laun embćttismannanna lćkkuđ?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stríđsmaskínurnar Bush og Davíđ

Á nćstunni hverfur af valdastóli óvinsćlasti forseti Bandaríkjanna fyrr og síđar.  Hann hefur ekki bara skapađ sér óvinsćldir heimafyrir heldur alls stađar í heiminum.  Og verđur hans ekki saknađ.  Ţeir Davíđ Oddsson, sá sem fór mikinn á fundi í gćrmorgun og barđi frá sér á hćgri og vinstri međ sveđjum hefur ekki talist mađur friđarins.  Hann kom okkur Íslendingum á spjöld sögunnar međ ţví ađ koma ţjóđ okkar í stríđsbandalag međ Bandaríkjamönnum og "vinum okkar" Bretum.  Ţetta man íslensk ţjóđ og má aldrei gleymast.  Íslendingar höfđu aldrei veriđ ţátttakendur í styrjöldum.  Ađ vísu veriđ í hernađarbandalagi, NATO međ ţessum ţjóđum en aldrei yfirlýst stuđningsţjóđ í stríđsađför gegn annarri ţjóđ.  Ţeir voru miklir vildarvinir Bush og Davíđ og eru sjálfsagt enn.  Ţetta myndband er ađ hluta til tekiđ upp ţegar Davíđ heimsótti Bush í Hvíta húsiđ 2004 og ţađ talar sínu máli.


Slagsmál á skólalóđinni

 

Ţađ var nú ţannig á skólalóđinni í barnaskóla ađ ţegar kennarinn spurđi hver ćtti upptökin ađ öllum ţessum slagsmálum og látum bentu allir á alla ţannig ađ viđ vorum stundum allur bekkurinn látinn sitja eftir.  Stundum var bakari hengdur fyrir smiđ.  Er ţetta ekki nákvćmlega eins hjá ţessum háu herrum sem hafa nú víst lokiđ barnaskólanámi. 


mbl.is Ábyrgđin liggur hjá bönkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ćfing í kvöld í Lögreglukórnum

 

Kćru félagar,

Ţađ er ćfing í kvöld í Lögreglukórnum.  Viđ fáum til okkar gestasöngvara úr Seđlabankanum, alţingi, fjármáleftirlitinu og frá stjórnarheimilinu.  Útrásarfélagiđ sér um kaffiveitingar.  Ef eitthvađ kemur upp á međan á ćfingu stendur vinsamlega bendiđ ekki á mig.

Varđstjóri


mbl.is Davíđ á ábyrgđ forystu ríkisstjórnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ tala niđur til annarra

 

Ţessi tegund rćđumennsku kallast víst ađ tala niđur til annarra en ţađ hefur einkennt rćđumennsku ţessa fyrrum einrćđisherra síđustu áratugina.  Ţađ hefur ekkert breyst.  Allir ađrir eru annađhvort asnar eđa fávísir óráđsíumenn.  Hann vissi ţetta allt saman fyrir en enginn annar.  Ţađ hlustađi bara enginn á hann.  Af hverju?  Af ţví ađ ţađ trúir honum enginn og allir vita ađ takmark hans nr. 1, 2 og 3 er ađ upphefja sjálfan sig og koma Baugsveldinu á knén, ţótt ţađ kosti ţjóđargjaldţrot. 


mbl.is Fjölmiđlar í heljargreipum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eru engin takmörk

 

Er ţessum manni ekki ennţá ljóst hvađ hann hefur valdiđ miklum skađa fyrir íslenskt samfélag?  Og ađ  íslenska ţjóđin vill hann burt?  Ađ fólk vill ekki hlusta á hann?  Ađ ţađ trúir honum enginn?  Viđskiptaráđ Íslands setur verulega niđur fyrir ađ fá slíkan mann á fund.  Nú er höfuđiđ bitiđ af skömminni.


mbl.is Uppskeran eins og sáđ var
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lífiđ er kabarett

 

Í ţví skiptast á skin og skúrir, mótbyr og međbyr.  Nú blćs heldur á móti og skipiđ í ólgusjó.  Áhöfnin er ađ snćđingi viđ háborđiđ en viđ, hinir almennu farţegar, erum ađ velta fyrir okkur hvort skipiđ fer undir og ţá hvort viđ komumst í björgunarbátana.                                                                     

Eru ekki  nokkrir úr fjárglćpaklíkunni (útrásarvíkingar) viđ háborđiđ á fundinum á NASA?  Fulltrúar frá Seđlabankanum og FME?                                                                                      

Lífiđ snýst víst ekki um peninga en mikiđ helv. geta ţeir haft mikil áhrif.                           

Ţađ hefđi nú veriđ skemmtilegra ađ vera ađ horfa á kabarett á NASA, en svona er lífiđ.    


mbl.is Trođfullt á fundi á Nasa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband